Segir að valið á Reece James í enska landsliðið hafi verið byggt á misskilningi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 17:46 Thomas Tuchel, knattsyrnustjóri Chelsea, segir að Reece James sé ekki að fara með enska hópnum í komnadi landsliðsverkefni. EPA-EFE/Ben Stansall Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bakvörður liðsins, Reece James, sé ekki heill heilsu fyrir komandi leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2022. Hann segist búast við því að James taki ekki þátt í leikjunum, og að það hafi verið byggt á misskilningi þegar að hann var valinn í hópinn í vikunni. Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti í gær 23 manna hóp sem tekur þátt í leikjum liðsins gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022 í næstu viku. Á meðal þessara 23 leikmanna var Reece James, en Thomas Tuchel segir það hljóta að vera byggt á misskilningi að hann hafi verið valinn. „Þegar ég sá hópinn þá hélt ég að Reece væri kannski að fara með sundpólóliði Englands af því að hann æfir í lauginni þessa dagana,“ sagði Tuchel léttur. „En ég var frekar hissa þegar ég áttaði mig á því að hann hafði verið valinn í fótboltaliðið. Það mun ekki ganga því hann æfir í lauginni þessa dagana. Eins og ég skil þetta, og samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef, þá er hann ekki að fara. Þetta getur ekki verið annað en misskilningur, ekkert annað,“ sagði Tuchel að lokum. Reece James ruled out of England duty by Thomas Tuchel after 'misunderstanding'. James was named in Gareth Southgate's squad but Tuchel says James is still only training in the swimming pool after an ankle injury https://t.co/yaEvv1BADY— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 1, 2021 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Fleiri fréttir Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Sjá meira
Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, tilkynnti í gær 23 manna hóp sem tekur þátt í leikjum liðsins gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022 í næstu viku. Á meðal þessara 23 leikmanna var Reece James, en Thomas Tuchel segir það hljóta að vera byggt á misskilningi að hann hafi verið valinn. „Þegar ég sá hópinn þá hélt ég að Reece væri kannski að fara með sundpólóliði Englands af því að hann æfir í lauginni þessa dagana,“ sagði Tuchel léttur. „En ég var frekar hissa þegar ég áttaði mig á því að hann hafði verið valinn í fótboltaliðið. Það mun ekki ganga því hann æfir í lauginni þessa dagana. Eins og ég skil þetta, og samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef, þá er hann ekki að fara. Þetta getur ekki verið annað en misskilningur, ekkert annað,“ sagði Tuchel að lokum. Reece James ruled out of England duty by Thomas Tuchel after 'misunderstanding'. James was named in Gareth Southgate's squad but Tuchel says James is still only training in the swimming pool after an ankle injury https://t.co/yaEvv1BADY— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 1, 2021
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Fleiri fréttir Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Sjá meira