Afgreiddi íslenska landsliðið í maí en óttaðist um líf sitt í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 10:01 Hirving Lozano liggur blóðugur í grasinu. Getty/Tom Pennington Mexíkóski knattspyrnumaðurinn Hirving Lozano afgreiddi íslenska landsliðið með tveimur mörkum í vináttulandsleik þjóðanna í lok maí síðastliðnum. Rúmum mánuði síðar lenti hann í slæmu samstuði í öðrum landsleik með Mexíkó. Hirving "Chucky" Lozano er stjörnuleikmaður hjá ítalska félaginu Napoli sem og með mexíkóska landsliðinu þar sem hann hefur skorað fjórtán mörk. Lozano ætlaði sér að fara mikinn í Gullbikarnum í sumar en entist bara í einn leik. Lozano meiddist á auga í fyrsta leik mótsins sem var markalaust jafntefli á móti Trínidad og Tógbagó 11. júlí síðastliðinn. Hirving Lozano has said various doctors told him he could have died after suffering his gruesome eye injury https://t.co/EPmFquDQST— Andrew Cesare (@AndrewCesare) September 30, 2021 Lozano var fluttur á sjúkrahús og missti í framhaldi af restinni af mótinu. Nú hefur hann sagt meira frá því sem gekk á. „Margir læknar sögðu við mig að ég hefði getað dáið og maður verður mjög hræddur við að heyra slíkt enda er ég tveggja barna faðir og eiginmaður. Þetta var mikið áfall fyrir mig og fékk mann til að huga um ýmsa hluti,“ sagði Hirving Lozano við ESPN. Cedera horor menimpa Lozano saat berjuang membela Meksiko di ajang Piala Emas musim panas ini https://t.co/QfQTcHoFlS— Goal Indonesia (@GOAL_ID) October 1, 2021 „Þegar þú átt orðið börn þá snýst þetta meira um það hvað verður um þau,“ sagði Lozano. Læknalið Mexíkó mætti strax inn á völlinn til að huga að honum og hann fékk kraga og var fluttur af velli á sjúkrabörum. Hann fékk stóran skurð fyrir ofan augað og var fluttur á sjúkrahús. „Þetta voru erfið meiðsli en sem betur fer varð skaðinn ekki meiri. Hefði ég fengið höggið aðeins lengra til vinstri eða hægri þá hefði ég annað hvort getað lamast eða misst annað augað. Ég er með ör,“ sagði Lozano og hélt áfram: „Það voru flóknar tilfinningar sem fóru um mig á þessum tíma. Ég var hræddur en eiginkonan mína var þarna með mér til að styðja við bakið á mér,“ sagði Lozano. Lozano hefur spilað með Napoli frá upphafi tímabils og verður í landsliðshópi Mexíkó fyrir leiki á móti Hondúras og El Salvador í undankeppni HM í komandi glugga. Aquí tienen nuestra convocatoria para la triple fecha de Eliminatorias rumbo a 2022. ¡Vamos por más puntos, equipo! #PasiónyOrgullo | #FMFporNuestroFútbol pic.twitter.com/zZBglrOk0O— Selección Nacional (@miseleccionmx) September 30, 2021 Annar landsliðsmaður Mexíkó fékk líka slæmt höfuðhögg í leik en það er Raul Jimenez hjá Wolves. Jimenez höfuðkúpubrotnaði í leik á móti Arsenal í nóvember í fyrra en er kominn aftur af stað og skoraði um síðustu helgi. Lozano fagnar því að sjá landliðsfélaga sinn aftur inn á vellinum. „Ég er mjög ánægður með að sjá hann koma til baka því meiðsli hans voru enn flóknari. Þetta var erfitt en það mikilvægasta er heilsan. Ég veit að hann skiptir landsliðið og hópinn miklu máli. Hann er frábær leikmaður og frábær manneskja,“ sagði Lozano. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Hirving "Chucky" Lozano er stjörnuleikmaður hjá ítalska félaginu Napoli sem og með mexíkóska landsliðinu þar sem hann hefur skorað fjórtán mörk. Lozano ætlaði sér að fara mikinn í Gullbikarnum í sumar en entist bara í einn leik. Lozano meiddist á auga í fyrsta leik mótsins sem var markalaust jafntefli á móti Trínidad og Tógbagó 11. júlí síðastliðinn. Hirving Lozano has said various doctors told him he could have died after suffering his gruesome eye injury https://t.co/EPmFquDQST— Andrew Cesare (@AndrewCesare) September 30, 2021 Lozano var fluttur á sjúkrahús og missti í framhaldi af restinni af mótinu. Nú hefur hann sagt meira frá því sem gekk á. „Margir læknar sögðu við mig að ég hefði getað dáið og maður verður mjög hræddur við að heyra slíkt enda er ég tveggja barna faðir og eiginmaður. Þetta var mikið áfall fyrir mig og fékk mann til að huga um ýmsa hluti,“ sagði Hirving Lozano við ESPN. Cedera horor menimpa Lozano saat berjuang membela Meksiko di ajang Piala Emas musim panas ini https://t.co/QfQTcHoFlS— Goal Indonesia (@GOAL_ID) October 1, 2021 „Þegar þú átt orðið börn þá snýst þetta meira um það hvað verður um þau,“ sagði Lozano. Læknalið Mexíkó mætti strax inn á völlinn til að huga að honum og hann fékk kraga og var fluttur af velli á sjúkrabörum. Hann fékk stóran skurð fyrir ofan augað og var fluttur á sjúkrahús. „Þetta voru erfið meiðsli en sem betur fer varð skaðinn ekki meiri. Hefði ég fengið höggið aðeins lengra til vinstri eða hægri þá hefði ég annað hvort getað lamast eða misst annað augað. Ég er með ör,“ sagði Lozano og hélt áfram: „Það voru flóknar tilfinningar sem fóru um mig á þessum tíma. Ég var hræddur en eiginkonan mína var þarna með mér til að styðja við bakið á mér,“ sagði Lozano. Lozano hefur spilað með Napoli frá upphafi tímabils og verður í landsliðshópi Mexíkó fyrir leiki á móti Hondúras og El Salvador í undankeppni HM í komandi glugga. Aquí tienen nuestra convocatoria para la triple fecha de Eliminatorias rumbo a 2022. ¡Vamos por más puntos, equipo! #PasiónyOrgullo | #FMFporNuestroFútbol pic.twitter.com/zZBglrOk0O— Selección Nacional (@miseleccionmx) September 30, 2021 Annar landsliðsmaður Mexíkó fékk líka slæmt höfuðhögg í leik en það er Raul Jimenez hjá Wolves. Jimenez höfuðkúpubrotnaði í leik á móti Arsenal í nóvember í fyrra en er kominn aftur af stað og skoraði um síðustu helgi. Lozano fagnar því að sjá landliðsfélaga sinn aftur inn á vellinum. „Ég er mjög ánægður með að sjá hann koma til baka því meiðsli hans voru enn flóknari. Þetta var erfitt en það mikilvægasta er heilsan. Ég veit að hann skiptir landsliðið og hópinn miklu máli. Hann er frábær leikmaður og frábær manneskja,“ sagði Lozano.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira