Tveir synir Eiðs Smára í hópnum: Þurfa ekki að klæðast landsliðstreyju til að gera mig stoltan af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 13:42 Eiður Smári Guðjohnsen er aðstoðarþjálfari landsliðsins. Getty/Marc Atkins Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er með tvo syni sína í landsliðshópnum fyrir leikina á móti Armeníu og Liectenstein í undankeppni HM. Hann var spurður út í strákana sína á blaðamannafundi í dag. Hinn 23 ára gamli Sveinn Aron Guðjohnsen kom aftur inn í landsliðshópinn en hafði verið áður valinn í tíð Eiðs Smára. Hinn nítján ára gamli Andri Lucas Guðjohnsen lék sína fyrstu landsleiki í síðasta verkefni og skoraði þá sitt fyrsta A-landsliðsmark. „Það er svolítið sérstök staða að vera með tvo drengi í hópnum. Í þessa tíu daga, þegar kemur að fjölskyldumeðlimum eða sérstaklega börnum manns, þá skiptum við því hlutverki þannig að Arnar sér meira um allar ákvarðanir sem eru teknar í sambandi við þá,“ sagði Eiður Smári. „Ég efast um að það séu fleiri á leiðinni í framtíðinni fyrir utan kannski Daníel sem er fimmtán ára. Það má alveg minnast á það líka að þeir eiga mömmu sem hefur staðið við bakið á þeim í öllu sem þeir gera. Ég hef oft verið spurður af því hvort ég sé ekki stoltur,“ sagði Eiður Smári og hélt áfram. „Auðvitað er ég stoltur af börnunum mínum og ég er stoltur af því sem þeir standa fyrir og hverjir þeir eru sem persónur. Þeir þurfa ekki að klæðast landsliðstreyju til að gera mig stoltan af þeim. En auðvitað sló pabbahjartað aðeins hraðar þegar Andri skoraði fyrsta landsliðsmakrið. Ég viðurkenni það, maður er ekki alveg tilfinningalaus,“ sagði Eiður Smári. HM 2022 í Katar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Sveinn Aron Guðjohnsen kom aftur inn í landsliðshópinn en hafði verið áður valinn í tíð Eiðs Smára. Hinn nítján ára gamli Andri Lucas Guðjohnsen lék sína fyrstu landsleiki í síðasta verkefni og skoraði þá sitt fyrsta A-landsliðsmark. „Það er svolítið sérstök staða að vera með tvo drengi í hópnum. Í þessa tíu daga, þegar kemur að fjölskyldumeðlimum eða sérstaklega börnum manns, þá skiptum við því hlutverki þannig að Arnar sér meira um allar ákvarðanir sem eru teknar í sambandi við þá,“ sagði Eiður Smári. „Ég efast um að það séu fleiri á leiðinni í framtíðinni fyrir utan kannski Daníel sem er fimmtán ára. Það má alveg minnast á það líka að þeir eiga mömmu sem hefur staðið við bakið á þeim í öllu sem þeir gera. Ég hef oft verið spurður af því hvort ég sé ekki stoltur,“ sagði Eiður Smári og hélt áfram. „Auðvitað er ég stoltur af börnunum mínum og ég er stoltur af því sem þeir standa fyrir og hverjir þeir eru sem persónur. Þeir þurfa ekki að klæðast landsliðstreyju til að gera mig stoltan af þeim. En auðvitað sló pabbahjartað aðeins hraðar þegar Andri skoraði fyrsta landsliðsmakrið. Ég viðurkenni það, maður er ekki alveg tilfinningalaus,“ sagði Eiður Smári.
HM 2022 í Katar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira