Tveir synir Eiðs Smára í hópnum: Þurfa ekki að klæðast landsliðstreyju til að gera mig stoltan af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 13:42 Eiður Smári Guðjohnsen er aðstoðarþjálfari landsliðsins. Getty/Marc Atkins Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er með tvo syni sína í landsliðshópnum fyrir leikina á móti Armeníu og Liectenstein í undankeppni HM. Hann var spurður út í strákana sína á blaðamannafundi í dag. Hinn 23 ára gamli Sveinn Aron Guðjohnsen kom aftur inn í landsliðshópinn en hafði verið áður valinn í tíð Eiðs Smára. Hinn nítján ára gamli Andri Lucas Guðjohnsen lék sína fyrstu landsleiki í síðasta verkefni og skoraði þá sitt fyrsta A-landsliðsmark. „Það er svolítið sérstök staða að vera með tvo drengi í hópnum. Í þessa tíu daga, þegar kemur að fjölskyldumeðlimum eða sérstaklega börnum manns, þá skiptum við því hlutverki þannig að Arnar sér meira um allar ákvarðanir sem eru teknar í sambandi við þá,“ sagði Eiður Smári. „Ég efast um að það séu fleiri á leiðinni í framtíðinni fyrir utan kannski Daníel sem er fimmtán ára. Það má alveg minnast á það líka að þeir eiga mömmu sem hefur staðið við bakið á þeim í öllu sem þeir gera. Ég hef oft verið spurður af því hvort ég sé ekki stoltur,“ sagði Eiður Smári og hélt áfram. „Auðvitað er ég stoltur af börnunum mínum og ég er stoltur af því sem þeir standa fyrir og hverjir þeir eru sem persónur. Þeir þurfa ekki að klæðast landsliðstreyju til að gera mig stoltan af þeim. En auðvitað sló pabbahjartað aðeins hraðar þegar Andri skoraði fyrsta landsliðsmakrið. Ég viðurkenni það, maður er ekki alveg tilfinningalaus,“ sagði Eiður Smári. HM 2022 í Katar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Sveinn Aron Guðjohnsen kom aftur inn í landsliðshópinn en hafði verið áður valinn í tíð Eiðs Smára. Hinn nítján ára gamli Andri Lucas Guðjohnsen lék sína fyrstu landsleiki í síðasta verkefni og skoraði þá sitt fyrsta A-landsliðsmark. „Það er svolítið sérstök staða að vera með tvo drengi í hópnum. Í þessa tíu daga, þegar kemur að fjölskyldumeðlimum eða sérstaklega börnum manns, þá skiptum við því hlutverki þannig að Arnar sér meira um allar ákvarðanir sem eru teknar í sambandi við þá,“ sagði Eiður Smári. „Ég efast um að það séu fleiri á leiðinni í framtíðinni fyrir utan kannski Daníel sem er fimmtán ára. Það má alveg minnast á það líka að þeir eiga mömmu sem hefur staðið við bakið á þeim í öllu sem þeir gera. Ég hef oft verið spurður af því hvort ég sé ekki stoltur,“ sagði Eiður Smári og hélt áfram. „Auðvitað er ég stoltur af börnunum mínum og ég er stoltur af því sem þeir standa fyrir og hverjir þeir eru sem persónur. Þeir þurfa ekki að klæðast landsliðstreyju til að gera mig stoltan af þeim. En auðvitað sló pabbahjartað aðeins hraðar þegar Andri skoraði fyrsta landsliðsmakrið. Ég viðurkenni það, maður er ekki alveg tilfinningalaus,“ sagði Eiður Smári.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira