24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2021 10:29 Fimm fangar voru afhöfðaðir í óeirðunum. AP/Angel DeJesus Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. Í frétt Washington Post segir að átökin byrjuðu á skothríð og sprengjukasti fanga á milli í fangelsi Guayaquil í gærmorgun. Þar hafi gengi verið að berjast um yfirráð í hluta fangelsins. Fimm þeirra sem dóu höfðu verið afhöfðaðir. Forsvarsmenn lögreglunnar segjast hafa náð tökum á fangelsinu á nýjan leik tæpum fimm klukkustundum eftir að óeirðirnar hófust. Tveir mánuðir eru síðan forseti Ekvador lýsti yfir neyðarástandi í fangelsiskerfi landsins. Það gerði hann eftir tvennar mannskæðar bylgjur óeirða í fangelsum landsins. Í febrúar dóu til að mynda um áttatíu fangar í átökum í þremur fangelsum landsins. Það var eftir að leiðtogi eins glæpagengja landsins var myrtur af meðlimum annars gengis. Minnst 145 fangar hafa verið myrtir í fangelsum Ekvador á þessu ári. Rúmlega hundrað voru myrtir í fyrra. Washington Post segir ástandi fangelsiskerfis Ekvador lengi hafa varið bagalegt. Of margir fangar séu í fangelsum landsins og of fáir fangaverðir, sem nái ekki að koma í veg fyrir glæpastarfsemi innan veggja fangelsa né smygl vopna þar inn. Ekvador Mest lesið Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Óttaðist um líf sitt Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Veður Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Innlent Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Erlent „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Fleiri fréttir Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Assad hlaut hæli í Rússlandi af mannúðarástæðum „Þetta eru augljóslega stór tímamót“ Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talinn hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Sjá meira
Í frétt Washington Post segir að átökin byrjuðu á skothríð og sprengjukasti fanga á milli í fangelsi Guayaquil í gærmorgun. Þar hafi gengi verið að berjast um yfirráð í hluta fangelsins. Fimm þeirra sem dóu höfðu verið afhöfðaðir. Forsvarsmenn lögreglunnar segjast hafa náð tökum á fangelsinu á nýjan leik tæpum fimm klukkustundum eftir að óeirðirnar hófust. Tveir mánuðir eru síðan forseti Ekvador lýsti yfir neyðarástandi í fangelsiskerfi landsins. Það gerði hann eftir tvennar mannskæðar bylgjur óeirða í fangelsum landsins. Í febrúar dóu til að mynda um áttatíu fangar í átökum í þremur fangelsum landsins. Það var eftir að leiðtogi eins glæpagengja landsins var myrtur af meðlimum annars gengis. Minnst 145 fangar hafa verið myrtir í fangelsum Ekvador á þessu ári. Rúmlega hundrað voru myrtir í fyrra. Washington Post segir ástandi fangelsiskerfis Ekvador lengi hafa varið bagalegt. Of margir fangar séu í fangelsum landsins og of fáir fangaverðir, sem nái ekki að koma í veg fyrir glæpastarfsemi innan veggja fangelsa né smygl vopna þar inn.
Ekvador Mest lesið Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Óttaðist um líf sitt Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Veður Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Innlent Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Erlent „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Fleiri fréttir Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Assad hlaut hæli í Rússlandi af mannúðarástæðum „Þetta eru augljóslega stór tímamót“ Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talinn hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Sjá meira