Lífið

Stjörnurnar flykktust á langþráða Bond frumsýningu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Nýjasta Bond myndin var frumsýnd í gær eftir langa bið.
Nýjasta Bond myndin var frumsýnd í gær eftir langa bið. Samsett/Getty

Bond kvimyndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í gær. Upprunalega átti að frumsýna myndina fyrir ári síðan en ákveðið var að fresta því vegna heimsfaraldursins.

Meðlimir Bresku konungsfjölskyldunnar mættu á frumsýninguna og fögnuðu með Daniel Craig og öðrum leikurum myndarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá rauða dreglinum fyrir frumsýningu No Time To Die.

Judi Dench lét mynda sig með Aston Martin bíl Bond.Getty/ Ian Gavan
Lashana Lynch, Daniel Craig og Lea SeydouxGetty/Samir Hussein
Samrýmdu systkinin FINNEAS og Billie Eilish. Sönkonan syngur lag myndarinnar.Getty
Vilhjálmur og Katrín ljómuðu á rauða dreglinum.Getty/Chris Jackson
Rami MalekGetty/ Samir Hussein
Ana de ArmasGettySamir Hussein
Fjölskyldumyndataka á rauða dreglinum.Getty/ Max Mumby


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.