Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 07:31 Leo Messi birti þessa mynd af sér með þeim Neymar og Kylian Mbappe eftir leikinn í gærkvöldi. Instagram/@leomessi Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi)
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira