Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 23:30 Pep horfði á sína menn klúðra töluvert af færum í kvöld. EPA-EFE/Andrew Yates Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. „Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
„Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira