Arnór kom inn á í sigri | Guðmundur og félagar töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2021 09:46 Anór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru á toppi MLS-deildarinnar. Fred Kfoury III/Icon Sportswire via Getty Images Leikið var í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru enn langefstir í austur deildinni eftir 2-1 sigur gegn Orlando City en Guðmundi Þórarinssyni og félögum hans í New York City FC mistókst að styrkja stöðu sína í þriðja sætinu þegar þeir töpuðu 1-0 gegn nágrönnum sínum í New York Red Bulls. Adam Buksa kom New England Revolution í 1-0 forystu strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Gustavo Bou, áður en Daryl Dyke jafnaði metin fyrir Orlando tæpum tíu mínútum seinna. Varnarmaður Orlando City, Rodrigo Adrian Schlegel, varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net þegar að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, og staðan var því 2-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Orlando City fékk svo gullið tækifæri til að jafna leikinn af vítapunktinum þegar að stundarfjórðungur var til leiksloka. Nani fór á punktinn, en misnotaði spyrnuna. Loktölur urðu því 2-1. Arnór Ingvi kom inn á sem varamaður þegar að um fimm mínútur voru til leiksloka fyrir New England Revolution sem er nú með 62 stig á toppi deildarinnar eftir 28 leiki. ADD THREE MORE TO OUR TOTAL +3 pic.twitter.com/lOplXnHYvA— x - New England Revolution (@NERevolution) September 26, 2021 Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City FC sem að heimsótti New York Red Bulls. Omir Fernandez skoraði eina mark leiksins stuttu fyrir hálfleik og lokatölur urðu því 1-0, New York Red Bulls í vil. Guðmundur og félagar sitja í þriðja sæti austur deildarinnar með 39 stig eftir 26 leiki. Fótbolti MLS Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Adam Buksa kom New England Revolution í 1-0 forystu strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Gustavo Bou, áður en Daryl Dyke jafnaði metin fyrir Orlando tæpum tíu mínútum seinna. Varnarmaður Orlando City, Rodrigo Adrian Schlegel, varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net þegar að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, og staðan var því 2-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Orlando City fékk svo gullið tækifæri til að jafna leikinn af vítapunktinum þegar að stundarfjórðungur var til leiksloka. Nani fór á punktinn, en misnotaði spyrnuna. Loktölur urðu því 2-1. Arnór Ingvi kom inn á sem varamaður þegar að um fimm mínútur voru til leiksloka fyrir New England Revolution sem er nú með 62 stig á toppi deildarinnar eftir 28 leiki. ADD THREE MORE TO OUR TOTAL +3 pic.twitter.com/lOplXnHYvA— x - New England Revolution (@NERevolution) September 26, 2021 Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City FC sem að heimsótti New York Red Bulls. Omir Fernandez skoraði eina mark leiksins stuttu fyrir hálfleik og lokatölur urðu því 1-0, New York Red Bulls í vil. Guðmundur og félagar sitja í þriðja sæti austur deildarinnar með 39 stig eftir 26 leiki.
Fótbolti MLS Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira