Eftir fyrstu umferðina trúði ég að við gætum orðið Íslandsmeistarar Andri Már Eggertsson skrifar 25. september 2021 17:10 Það var falleg stund þegar Kári og Sölvi lyftu bikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík varð Íslandsmeistari í dag eftir 30 ára bið. Víkingur lagði Leikni 2-0 og tryggðu sjötta Íslandsmeistaratitil félagsins.Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, var í skýjunum þegar hann var tekinn á tal í fagnaðarlátunum eftir leik. „Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló. Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
„Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló.
Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira