Tékkar fóru létt með Kýpur í íslenska riðinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. september 2021 17:25 Tékkar gerðu jafntefli við Hollendinga í fyrsta leik riðilsins en unnu svo stórsigur gegn Kýpur í dag. Rico Brouwer/Soccrates/Getty Images Tékkar unnu afar sannfærandi 8-0 sigur þegar að liðið tók á móti Kýpur í undankeppni HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag. Liðin leika í C-riðli með Íslendingum. Andrea Staskova kom Tékkum í forystu á tíundu mínútu áður en Chara Charalambous setti boltann í sitt eigið net tveimur mínútum síðar og breytti stöðunni í 2-0. Kamila Dubcova skoraði þriðja mark Tékka eftir 25 mínútna leik, og Tereza Krejcirikova sá til þess að staðan var 4-0 þegar að gengið var til búningsherbergja. Tvö mörk frá Lucie Martinkova og eitt frá Andrea Staskova á fyrstu tuttugu mínútum seinni hálfleiksins sáu til þess að staðan var 7-0 fyrir seinustu 25 mínúturnar, en það var svo Klara Cvrckova sem skoraði áttunda og seinasta mark Tékka á þriðju mínútu uppbótartíma. Bæði þessi lið hafa nú leikið tvo leiki í riðlinum, en Tékkar eru sem stendur á toppnum með fjögur stig og álitlega markatölu eftir leik dagsins. Kýpur er hins vegar enn án stiga í neðsta sæti. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Andrea Staskova kom Tékkum í forystu á tíundu mínútu áður en Chara Charalambous setti boltann í sitt eigið net tveimur mínútum síðar og breytti stöðunni í 2-0. Kamila Dubcova skoraði þriðja mark Tékka eftir 25 mínútna leik, og Tereza Krejcirikova sá til þess að staðan var 4-0 þegar að gengið var til búningsherbergja. Tvö mörk frá Lucie Martinkova og eitt frá Andrea Staskova á fyrstu tuttugu mínútum seinni hálfleiksins sáu til þess að staðan var 7-0 fyrir seinustu 25 mínúturnar, en það var svo Klara Cvrckova sem skoraði áttunda og seinasta mark Tékka á þriðju mínútu uppbótartíma. Bæði þessi lið hafa nú leikið tvo leiki í riðlinum, en Tékkar eru sem stendur á toppnum með fjögur stig og álitlega markatölu eftir leik dagsins. Kýpur er hins vegar enn án stiga í neðsta sæti.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira