Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Andri Már Eggertsson skrifar 13. september 2021 21:45 Þorvaldur Örlygsson var afar svekktur með tap kvöldsins Visir/Vilhelm Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
„Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn