Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 20:51 Zlatan í leik dagsins. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira