Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2021 07:01 Megi allar góðar vættir vaka yfir varnarlínu Íslands er Vivianne Miedema mætir á Laugardalsvöll. David Price/Getty Images Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. Anna Margaretha Marina Astrid Miedema, eða einfaldlega Vivianne Miedema, er 25 ára gömul og leikur með Arsenal á Englandi ásamt því að leika í appelsínugulri treyju hollenska landsliðsins. Miedema hefur leikið með Heerenveen í heimalandinu, þaðan fór hún til Bayern Munchen í Þýskalandi og svo til Arsenal árið 2017. Hún skoraði mikið áður en hún flutti til Lundúna en síðan þá hefur hún ekki getað hætt að skora. Hún skoraði tvö af fjórum mörkum Arsenal í 4-0 sigri á Reading um helgina. Hefur hún nú alls skorað þrjú deildarmörk í tveimur fyrstum leikjum Arsenal á leiktíðinni. Alls hefur Miedema leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað í þeim 102 mörk. technique.@VivianneMiedema pic.twitter.com/3sz09uTctu— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 12, 2021 Þá er árangur hennar með hollenska landsliðinu ágætur en hún hefur skorað 83 mörk í 100 leikjum fyrir þjóð sína. Var hún hluti af hollenska liðinu sem vann EM sumarið 2017 og lenti í öðru sæti á HM tveimur árum síðar. Það er því ljóst að varnarlína Íslands á erfitt verkefni fyrir höndum er Holland mætir hingað til lands í undankeppni HM. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira
Anna Margaretha Marina Astrid Miedema, eða einfaldlega Vivianne Miedema, er 25 ára gömul og leikur með Arsenal á Englandi ásamt því að leika í appelsínugulri treyju hollenska landsliðsins. Miedema hefur leikið með Heerenveen í heimalandinu, þaðan fór hún til Bayern Munchen í Þýskalandi og svo til Arsenal árið 2017. Hún skoraði mikið áður en hún flutti til Lundúna en síðan þá hefur hún ekki getað hætt að skora. Hún skoraði tvö af fjórum mörkum Arsenal í 4-0 sigri á Reading um helgina. Hefur hún nú alls skorað þrjú deildarmörk í tveimur fyrstum leikjum Arsenal á leiktíðinni. Alls hefur Miedema leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað í þeim 102 mörk. technique.@VivianneMiedema pic.twitter.com/3sz09uTctu— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 12, 2021 Þá er árangur hennar með hollenska landsliðinu ágætur en hún hefur skorað 83 mörk í 100 leikjum fyrir þjóð sína. Var hún hluti af hollenska liðinu sem vann EM sumarið 2017 og lenti í öðru sæti á HM tveimur árum síðar. Það er því ljóst að varnarlína Íslands á erfitt verkefni fyrir höndum er Holland mætir hingað til lands í undankeppni HM.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira