Arnar: ,,Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 11. september 2021 21:08 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Vísir: Daniel Þór Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. „Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum. Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum.
Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira