Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 16:56 Grindvíkingar unnu sigur á Aftureldingu í dag Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. Það fóru fram sex leikir í lengjudeild karla í dag. Á Domusnova vellinum í Breiðholti mættu heimamenn í Kórdrengjum sjóðheitum Frömurum. Kórdrengir gerðu sitt til þess að skila Fram sínu fyrsta tapi í sumar en það tókst þó ekki og endaði leikurinn 2-2 eftir að Guðmundur Magnússon skoraði á 95. mínútu. Arnleifur Hjörleifsson og Loic Ondo skoruðu mörk Kórrdrengja en Kyle McLagan og Fyrrnefndur Guðmundur skoruðu mörk Fram sem er langefst með 55 stig. Kórdrengir eru komnir niður í fjórða sætið með 38 stig. Á Extra vellinum komu Vestramenn í heimsókn og öttu kappi við Fjölni. Gamla kempan Baldur Sigurðsson skoraði á 6. mínútu leiksins áður en Luke Rae jafnaði metin á 44. mínútu. Það var svo Ragnar Leósson sem skoraði sigurmarkið rétt fyrir lok leiks. 2-1 fyrir Fjölni sem lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar. Vestri siglir lygnan sjó í fimmta sætinu. ÍBV fékk Þrótt Reykjavík sem voru fallnir í heimsókn. Eyjamenn unnu fínan sigur og eru á leiðinni upp um deild. Í Ólafsvík var boðið upp á markasúpu þegar að lánlausir Ólsarar lágu fyrir Gróttu. Lokatölur 3-5 þar sem Grótta komst í 0-4 áður en Víkingar löguðu stöðuna. Víkingar langneðstir með fimm stig en Grótta í sjötta sæti með 29. Grindvíkingar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ og unnu 1-3 sigur á Aftureldingu. Vonbrigðatímabil hjá þeim gulu en góður sigur engu að síður. Afturelding í níunda sæti með 23 stig en Grindavík í því sjöunda með 26. Selfoss vann Þór Akureyri á Akureyri 1-2 í leik sem skipti litlu máli. Þórsarar sennilega sáttir við að tímabilið sé að klárast. Fram Þróttur Reykjavík Lengjudeild karla ÍBV Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Það fóru fram sex leikir í lengjudeild karla í dag. Á Domusnova vellinum í Breiðholti mættu heimamenn í Kórdrengjum sjóðheitum Frömurum. Kórdrengir gerðu sitt til þess að skila Fram sínu fyrsta tapi í sumar en það tókst þó ekki og endaði leikurinn 2-2 eftir að Guðmundur Magnússon skoraði á 95. mínútu. Arnleifur Hjörleifsson og Loic Ondo skoruðu mörk Kórrdrengja en Kyle McLagan og Fyrrnefndur Guðmundur skoruðu mörk Fram sem er langefst með 55 stig. Kórdrengir eru komnir niður í fjórða sætið með 38 stig. Á Extra vellinum komu Vestramenn í heimsókn og öttu kappi við Fjölni. Gamla kempan Baldur Sigurðsson skoraði á 6. mínútu leiksins áður en Luke Rae jafnaði metin á 44. mínútu. Það var svo Ragnar Leósson sem skoraði sigurmarkið rétt fyrir lok leiks. 2-1 fyrir Fjölni sem lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar. Vestri siglir lygnan sjó í fimmta sætinu. ÍBV fékk Þrótt Reykjavík sem voru fallnir í heimsókn. Eyjamenn unnu fínan sigur og eru á leiðinni upp um deild. Í Ólafsvík var boðið upp á markasúpu þegar að lánlausir Ólsarar lágu fyrir Gróttu. Lokatölur 3-5 þar sem Grótta komst í 0-4 áður en Víkingar löguðu stöðuna. Víkingar langneðstir með fimm stig en Grótta í sjötta sæti með 29. Grindvíkingar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ og unnu 1-3 sigur á Aftureldingu. Vonbrigðatímabil hjá þeim gulu en góður sigur engu að síður. Afturelding í níunda sæti með 23 stig en Grindavík í því sjöunda með 26. Selfoss vann Þór Akureyri á Akureyri 1-2 í leik sem skipti litlu máli. Þórsarar sennilega sáttir við að tímabilið sé að klárast.
Fram Þróttur Reykjavík Lengjudeild karla ÍBV Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira