Leikurinn við Ísland vinsælasta efnið í þýsku sjónvarpi í gær Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2021 16:45 Brynjar Ingi Bjarnason reynri að halda Timo Werner í skefjum í leiknum á Laugardalsvelli í gærkvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áhugi Þjóðverja var mikill á leiknum við Ísland í undankeppni HM karla í fótbolta í gær. Fleiri sáu þann leik en leiki Þýskalands við Armeníu og Liechtenstein. Á vef Kicker er fjallað um þetta og þar segir að 7,34 milljónir Þjóðverja hafi að meðaltali verið að horfa á leikinn við Ísland í gær, á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er aukning frá 2-0 sigri Þýskalands á Liechtenstein (6,74 milljónir Þjóðverja sáu hann) og 6-0 sigri liðsins á Armeníu (7,11 milljónir sáu hann). Um 7,63 milljónir fylgdust með leiknum við Ísland í fyrri hálfleik en staðan var 2-0 að honum loknum. Aðeins færri, eða 7,06 milljónir, sáu Þjóðverja svo bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Samkvæmt RTL horfðu 28,9% sjónvarpsáhorfenda á landsleik Íslands og Þýskalands sem gerði hann að vinsælasta dagskrárefninu í þýsku sjónvarpi í gær. Á leiknum í kvöld verður 42 myndavél og ég held að enginn viðburður í beinni á Íslandi hafi verið myndaður með jafn mörgum vélum!19 myndavélar INT feed (leikurinn)5 myndavélar RÚV18 myndavélar RTL35 mækar í heild45 starfsmenn frá RÚV80 frá Þýskalandi pic.twitter.com/HF6hjh3302— Vilhjálmur (@Siggeirsson) September 8, 2021 Þjóðverjar lögðu mikið í sjónvarpsútsendinguna og hátt í hundrað manna teymi mætti til landsins til að sjá um hana. Sérstökum sjónvarpspöllum var komið fyrir í austurstúkunni svo hægt væri að mynda þaðan, og auglýsingaskilti voru sett upp fyrir framan vesturstúkuna sérstaklega fyrir útsendinguna. Fórna þurfti 500 sætum á Laugardalsvelli vegna þessa en það kom ekki að sök því samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að sitja mætti í öllum sætum á vellinum. HM 2022 í Katar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Á vef Kicker er fjallað um þetta og þar segir að 7,34 milljónir Þjóðverja hafi að meðaltali verið að horfa á leikinn við Ísland í gær, á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er aukning frá 2-0 sigri Þýskalands á Liechtenstein (6,74 milljónir Þjóðverja sáu hann) og 6-0 sigri liðsins á Armeníu (7,11 milljónir sáu hann). Um 7,63 milljónir fylgdust með leiknum við Ísland í fyrri hálfleik en staðan var 2-0 að honum loknum. Aðeins færri, eða 7,06 milljónir, sáu Þjóðverja svo bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Samkvæmt RTL horfðu 28,9% sjónvarpsáhorfenda á landsleik Íslands og Þýskalands sem gerði hann að vinsælasta dagskrárefninu í þýsku sjónvarpi í gær. Á leiknum í kvöld verður 42 myndavél og ég held að enginn viðburður í beinni á Íslandi hafi verið myndaður með jafn mörgum vélum!19 myndavélar INT feed (leikurinn)5 myndavélar RÚV18 myndavélar RTL35 mækar í heild45 starfsmenn frá RÚV80 frá Þýskalandi pic.twitter.com/HF6hjh3302— Vilhjálmur (@Siggeirsson) September 8, 2021 Þjóðverjar lögðu mikið í sjónvarpsútsendinguna og hátt í hundrað manna teymi mætti til landsins til að sjá um hana. Sérstökum sjónvarpspöllum var komið fyrir í austurstúkunni svo hægt væri að mynda þaðan, og auglýsingaskilti voru sett upp fyrir framan vesturstúkuna sérstaklega fyrir útsendinguna. Fórna þurfti 500 sætum á Laugardalsvelli vegna þessa en það kom ekki að sök því samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að sitja mætti í öllum sætum á vellinum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira