Leikurinn við Ísland vinsælasta efnið í þýsku sjónvarpi í gær Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2021 16:45 Brynjar Ingi Bjarnason reynri að halda Timo Werner í skefjum í leiknum á Laugardalsvelli í gærkvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áhugi Þjóðverja var mikill á leiknum við Ísland í undankeppni HM karla í fótbolta í gær. Fleiri sáu þann leik en leiki Þýskalands við Armeníu og Liechtenstein. Á vef Kicker er fjallað um þetta og þar segir að 7,34 milljónir Þjóðverja hafi að meðaltali verið að horfa á leikinn við Ísland í gær, á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er aukning frá 2-0 sigri Þýskalands á Liechtenstein (6,74 milljónir Þjóðverja sáu hann) og 6-0 sigri liðsins á Armeníu (7,11 milljónir sáu hann). Um 7,63 milljónir fylgdust með leiknum við Ísland í fyrri hálfleik en staðan var 2-0 að honum loknum. Aðeins færri, eða 7,06 milljónir, sáu Þjóðverja svo bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Samkvæmt RTL horfðu 28,9% sjónvarpsáhorfenda á landsleik Íslands og Þýskalands sem gerði hann að vinsælasta dagskrárefninu í þýsku sjónvarpi í gær. Á leiknum í kvöld verður 42 myndavél og ég held að enginn viðburður í beinni á Íslandi hafi verið myndaður með jafn mörgum vélum!19 myndavélar INT feed (leikurinn)5 myndavélar RÚV18 myndavélar RTL35 mækar í heild45 starfsmenn frá RÚV80 frá Þýskalandi pic.twitter.com/HF6hjh3302— Vilhjálmur (@Siggeirsson) September 8, 2021 Þjóðverjar lögðu mikið í sjónvarpsútsendinguna og hátt í hundrað manna teymi mætti til landsins til að sjá um hana. Sérstökum sjónvarpspöllum var komið fyrir í austurstúkunni svo hægt væri að mynda þaðan, og auglýsingaskilti voru sett upp fyrir framan vesturstúkuna sérstaklega fyrir útsendinguna. Fórna þurfti 500 sætum á Laugardalsvelli vegna þessa en það kom ekki að sök því samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að sitja mætti í öllum sætum á vellinum. HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira
Á vef Kicker er fjallað um þetta og þar segir að 7,34 milljónir Þjóðverja hafi að meðaltali verið að horfa á leikinn við Ísland í gær, á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er aukning frá 2-0 sigri Þýskalands á Liechtenstein (6,74 milljónir Þjóðverja sáu hann) og 6-0 sigri liðsins á Armeníu (7,11 milljónir sáu hann). Um 7,63 milljónir fylgdust með leiknum við Ísland í fyrri hálfleik en staðan var 2-0 að honum loknum. Aðeins færri, eða 7,06 milljónir, sáu Þjóðverja svo bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Samkvæmt RTL horfðu 28,9% sjónvarpsáhorfenda á landsleik Íslands og Þýskalands sem gerði hann að vinsælasta dagskrárefninu í þýsku sjónvarpi í gær. Á leiknum í kvöld verður 42 myndavél og ég held að enginn viðburður í beinni á Íslandi hafi verið myndaður með jafn mörgum vélum!19 myndavélar INT feed (leikurinn)5 myndavélar RÚV18 myndavélar RTL35 mækar í heild45 starfsmenn frá RÚV80 frá Þýskalandi pic.twitter.com/HF6hjh3302— Vilhjálmur (@Siggeirsson) September 8, 2021 Þjóðverjar lögðu mikið í sjónvarpsútsendinguna og hátt í hundrað manna teymi mætti til landsins til að sjá um hana. Sérstökum sjónvarpspöllum var komið fyrir í austurstúkunni svo hægt væri að mynda þaðan, og auglýsingaskilti voru sett upp fyrir framan vesturstúkuna sérstaklega fyrir útsendinguna. Fórna þurfti 500 sætum á Laugardalsvelli vegna þessa en það kom ekki að sök því samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að sitja mætti í öllum sætum á vellinum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira