Leikurinn við Ísland vinsælasta efnið í þýsku sjónvarpi í gær Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2021 16:45 Brynjar Ingi Bjarnason reynri að halda Timo Werner í skefjum í leiknum á Laugardalsvelli í gærkvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áhugi Þjóðverja var mikill á leiknum við Ísland í undankeppni HM karla í fótbolta í gær. Fleiri sáu þann leik en leiki Þýskalands við Armeníu og Liechtenstein. Á vef Kicker er fjallað um þetta og þar segir að 7,34 milljónir Þjóðverja hafi að meðaltali verið að horfa á leikinn við Ísland í gær, á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er aukning frá 2-0 sigri Þýskalands á Liechtenstein (6,74 milljónir Þjóðverja sáu hann) og 6-0 sigri liðsins á Armeníu (7,11 milljónir sáu hann). Um 7,63 milljónir fylgdust með leiknum við Ísland í fyrri hálfleik en staðan var 2-0 að honum loknum. Aðeins færri, eða 7,06 milljónir, sáu Þjóðverja svo bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Samkvæmt RTL horfðu 28,9% sjónvarpsáhorfenda á landsleik Íslands og Þýskalands sem gerði hann að vinsælasta dagskrárefninu í þýsku sjónvarpi í gær. Á leiknum í kvöld verður 42 myndavél og ég held að enginn viðburður í beinni á Íslandi hafi verið myndaður með jafn mörgum vélum!19 myndavélar INT feed (leikurinn)5 myndavélar RÚV18 myndavélar RTL35 mækar í heild45 starfsmenn frá RÚV80 frá Þýskalandi pic.twitter.com/HF6hjh3302— Vilhjálmur (@Siggeirsson) September 8, 2021 Þjóðverjar lögðu mikið í sjónvarpsútsendinguna og hátt í hundrað manna teymi mætti til landsins til að sjá um hana. Sérstökum sjónvarpspöllum var komið fyrir í austurstúkunni svo hægt væri að mynda þaðan, og auglýsingaskilti voru sett upp fyrir framan vesturstúkuna sérstaklega fyrir útsendinguna. Fórna þurfti 500 sætum á Laugardalsvelli vegna þessa en það kom ekki að sök því samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að sitja mætti í öllum sætum á vellinum. HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Á vef Kicker er fjallað um þetta og þar segir að 7,34 milljónir Þjóðverja hafi að meðaltali verið að horfa á leikinn við Ísland í gær, á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er aukning frá 2-0 sigri Þýskalands á Liechtenstein (6,74 milljónir Þjóðverja sáu hann) og 6-0 sigri liðsins á Armeníu (7,11 milljónir sáu hann). Um 7,63 milljónir fylgdust með leiknum við Ísland í fyrri hálfleik en staðan var 2-0 að honum loknum. Aðeins færri, eða 7,06 milljónir, sáu Þjóðverja svo bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Samkvæmt RTL horfðu 28,9% sjónvarpsáhorfenda á landsleik Íslands og Þýskalands sem gerði hann að vinsælasta dagskrárefninu í þýsku sjónvarpi í gær. Á leiknum í kvöld verður 42 myndavél og ég held að enginn viðburður í beinni á Íslandi hafi verið myndaður með jafn mörgum vélum!19 myndavélar INT feed (leikurinn)5 myndavélar RÚV18 myndavélar RTL35 mækar í heild45 starfsmenn frá RÚV80 frá Þýskalandi pic.twitter.com/HF6hjh3302— Vilhjálmur (@Siggeirsson) September 8, 2021 Þjóðverjar lögðu mikið í sjónvarpsútsendinguna og hátt í hundrað manna teymi mætti til landsins til að sjá um hana. Sérstökum sjónvarpspöllum var komið fyrir í austurstúkunni svo hægt væri að mynda þaðan, og auglýsingaskilti voru sett upp fyrir framan vesturstúkuna sérstaklega fyrir útsendinguna. Fórna þurfti 500 sætum á Laugardalsvelli vegna þessa en það kom ekki að sök því samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að sitja mætti í öllum sætum á vellinum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira