Tap Íslands eitt það óvæntasta Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2021 13:01 Vlad Chiriches brýtur á Viðari Erni Kjartanssyni í 2-0 sigri Rúmeníu gegn Íslandi á Laugardalsvelli. vísir/Hulda Margrét Nú þegar 149 leikir hafa verið spilaðir í undankeppni HM karla í fótbolta er 2-0 tap Íslands gegn Rúmeníu síðasta fimmtudag talið meðal óvæntustu úrslitanna. Þetta er mat íþróttatölfræðiveitunnar Gracenote sem hefur tekið saman tíu óvæntustu úrslitin í undankeppninni til þessa, í tilefni þess að „leikjaglugga“ tvö af fjórum var að ljúka. Undankeppnin heldur áfram 8.-12. október og henni lýkur með leikjum 11.-16. nóvember. Þjóðverjar, sem léku Íslendinga grátt á Laugardalsvelli í gær og unnu 4-0, eiga þátt í óvæntustu úrslitum undankeppninnar til þessa. Um er að ræða 2-1 útisigur Norður-Makedóníu gegn Þýskalandi í mars en samkvæmt mati Gracenote voru aðeins 7% líkur á þeim úrslitum. Heimasigur Lúxemborgar á Írlandi, 1-0, og útisigur Skotlands á Austurríki, einnig 1-0, koma næstir þar á eftir í röð óvæntustu úrslitanna. - Most surprising wins in WC2022 qualification (UEFA)7% chance 1-2 11% 1-0 17% 0-1 23% 0-1 24% 1-0 26% 0-2 28% 1-0 28% 4-2 28% 0-3 30% 2-1 #WCQ2022 #GRESWE #AUTSCO— Gracenote Live (@GracenoteLive) September 9, 2021 Samkvæmt Gracenote telst 2-0 tap Íslands gegn Rúmeníu á heimavelli sjöttu óvæntustu úrslitin. Tölfræðiveitan horfir væntanlega ekki til þeirrar staðreyndar að í íslenska liðið vantaði sex leikmenn sem voru í byrjunarliði Íslands þegar undankeppnin hófst í mars en samkvæmt mati hennar voru 74% líkur á að Ísland fengi að minnsta kosti stig gegn Rúmeníu. Fyrir leikinn við Rúmeníu hafði Ísland aðeins tapað einum af síðustu 19 heimaleikjum sínum í undankeppnum eða umspili stórmóta. Eftir leikina þrjá á síðustu dögum, og ef Þjóðadeildin er talin með, hefur Ísland nú hins vegar leikið fimm heimaleiki í röð án sigurs. Það gerðist síðast á árunum 2005-2007 þegar Ísland lék sjö heimaleiki í röð án sigurs. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Þetta er mat íþróttatölfræðiveitunnar Gracenote sem hefur tekið saman tíu óvæntustu úrslitin í undankeppninni til þessa, í tilefni þess að „leikjaglugga“ tvö af fjórum var að ljúka. Undankeppnin heldur áfram 8.-12. október og henni lýkur með leikjum 11.-16. nóvember. Þjóðverjar, sem léku Íslendinga grátt á Laugardalsvelli í gær og unnu 4-0, eiga þátt í óvæntustu úrslitum undankeppninnar til þessa. Um er að ræða 2-1 útisigur Norður-Makedóníu gegn Þýskalandi í mars en samkvæmt mati Gracenote voru aðeins 7% líkur á þeim úrslitum. Heimasigur Lúxemborgar á Írlandi, 1-0, og útisigur Skotlands á Austurríki, einnig 1-0, koma næstir þar á eftir í röð óvæntustu úrslitanna. - Most surprising wins in WC2022 qualification (UEFA)7% chance 1-2 11% 1-0 17% 0-1 23% 0-1 24% 1-0 26% 0-2 28% 1-0 28% 4-2 28% 0-3 30% 2-1 #WCQ2022 #GRESWE #AUTSCO— Gracenote Live (@GracenoteLive) September 9, 2021 Samkvæmt Gracenote telst 2-0 tap Íslands gegn Rúmeníu á heimavelli sjöttu óvæntustu úrslitin. Tölfræðiveitan horfir væntanlega ekki til þeirrar staðreyndar að í íslenska liðið vantaði sex leikmenn sem voru í byrjunarliði Íslands þegar undankeppnin hófst í mars en samkvæmt mati hennar voru 74% líkur á að Ísland fengi að minnsta kosti stig gegn Rúmeníu. Fyrir leikinn við Rúmeníu hafði Ísland aðeins tapað einum af síðustu 19 heimaleikjum sínum í undankeppnum eða umspili stórmóta. Eftir leikina þrjá á síðustu dögum, og ef Þjóðadeildin er talin með, hefur Ísland nú hins vegar leikið fimm heimaleiki í röð án sigurs. Það gerðist síðast á árunum 2005-2007 þegar Ísland lék sjö heimaleiki í röð án sigurs.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira