Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. september 2021 07:00 Hannes Þór Halldórsson lék sinn seinasta landsleik fyrir Íslands hönd í gær. Vísir/Getty Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05