„Úrslitin segja svo sem allt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 21:10 Albert Guðmundsson í baráttunni. Guðlaugur Victor Pálsson fylgist spenntur með. Vísir/Hulda Margrét „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. „Þeir eru helvíti góðir í fótbolta en við eigum að geta mætt þeim betur í föstum leikatriðum til dæmis. Eigum ekki að vera fá á okkur mörk þannig. Svo hefðum við getað nýtt tækifærin í hraðaupphlaupunum okkar betur,“ bætti Albert við. „Við erum ekkert sérstaklega ánægðir með aðeins eitt stig. Við reynum að einblína á það jákvæða. Við getum verið nokkuð bjartsýnir eftir góðan endi gegn Norður-Makedóníu en það þýðir ekkert að byrja á 70. mínútu leiksins, menn þurfa að vera til staðar frá fyrstu mínútu leiksins. “ „Svo vorum við ekki nægilega góðir á móti Rúmeníu og heldur ekki í dag,“ sagði Albert að endingu spurður út í stigasöfnun landsliðsins í síðustu þremur leikjum. Klippa: Albert eftir leikinn gegn Þýskalandi Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8. september 2021 20:45 Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8. september 2021 20:55 Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8. september 2021 21:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
„Þeir eru helvíti góðir í fótbolta en við eigum að geta mætt þeim betur í föstum leikatriðum til dæmis. Eigum ekki að vera fá á okkur mörk þannig. Svo hefðum við getað nýtt tækifærin í hraðaupphlaupunum okkar betur,“ bætti Albert við. „Við erum ekkert sérstaklega ánægðir með aðeins eitt stig. Við reynum að einblína á það jákvæða. Við getum verið nokkuð bjartsýnir eftir góðan endi gegn Norður-Makedóníu en það þýðir ekkert að byrja á 70. mínútu leiksins, menn þurfa að vera til staðar frá fyrstu mínútu leiksins. “ „Svo vorum við ekki nægilega góðir á móti Rúmeníu og heldur ekki í dag,“ sagði Albert að endingu spurður út í stigasöfnun landsliðsins í síðustu þremur leikjum. Klippa: Albert eftir leikinn gegn Þýskalandi
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8. september 2021 20:45 Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8. september 2021 20:55 Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8. september 2021 21:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8. september 2021 20:45
Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8. september 2021 20:55
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05
Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8. september 2021 21:00