Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2021 20:55 Ísak Bergmann Jóhannesson í leiknum á móti Þjóðverjum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. „Það var erfitt að glíma við Þjóðverjana og við vissum það fyrir fram. Mér fannst við gera ágætlega í fyrri hálfleik en þetta voru skítamörk sem við fengum á okkur,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 4-0 tap á móti Þýskalandi í síðasta leik íslenska landsliðið í þessum landsleikjaglugga sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við fáum líka skyndisóknir. Ég fékk skot þarna og Jói líka. Svo vitum við það að þeir eru ógeðslega góðir og því fór sem fór,“ sagði Ísak en var hann svekktur að hafa ekki náð inn marki. „Já algjörlega. Mér finnst sóknarleikurinn vera að koma hjá okkur þó að þetta hafi verið erfiður leikur á móti Þjóðverjum þá erum við að búa til færi og kannski vantar bara síðustu sendinguna og síðasta skotið. Við þurfum svolítið að skoða varnarleikinn finnst mér,“ sagði Ísak. Ísak fékk að spila mikið í þessum glugga. „Þetta mun taka tíma. Við erum nokkrir ungir að koma inn í liðið og það eru forréttindi að fá að vera með þessum leikmönnum. Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta og það tekur tíma. Mér finnst við hafa gert okkar,“ sagði Ísak. „Að vissu leyti var ég ánægður með mína frammistöðu. Ekki í öðrum leiknum en ég gerði allt sem ég gat í dag og í fyrsta leiknum kom ég með flotta innkomu. Maður vill alltaf gera betur. Maður þarf bara að halda áfram að læra af eldri leikmönnunum og vonandi munum við ungu leikmennirnir taka við keflinu og gera það gott,“ sagði Ísak en það má horfa á allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Ísak Bergmann HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
„Það var erfitt að glíma við Þjóðverjana og við vissum það fyrir fram. Mér fannst við gera ágætlega í fyrri hálfleik en þetta voru skítamörk sem við fengum á okkur,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 4-0 tap á móti Þýskalandi í síðasta leik íslenska landsliðið í þessum landsleikjaglugga sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við fáum líka skyndisóknir. Ég fékk skot þarna og Jói líka. Svo vitum við það að þeir eru ógeðslega góðir og því fór sem fór,“ sagði Ísak en var hann svekktur að hafa ekki náð inn marki. „Já algjörlega. Mér finnst sóknarleikurinn vera að koma hjá okkur þó að þetta hafi verið erfiður leikur á móti Þjóðverjum þá erum við að búa til færi og kannski vantar bara síðustu sendinguna og síðasta skotið. Við þurfum svolítið að skoða varnarleikinn finnst mér,“ sagði Ísak. Ísak fékk að spila mikið í þessum glugga. „Þetta mun taka tíma. Við erum nokkrir ungir að koma inn í liðið og það eru forréttindi að fá að vera með þessum leikmönnum. Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta og það tekur tíma. Mér finnst við hafa gert okkar,“ sagði Ísak. „Að vissu leyti var ég ánægður með mína frammistöðu. Ekki í öðrum leiknum en ég gerði allt sem ég gat í dag og í fyrsta leiknum kom ég með flotta innkomu. Maður vill alltaf gera betur. Maður þarf bara að halda áfram að læra af eldri leikmönnunum og vonandi munum við ungu leikmennirnir taka við keflinu og gera það gott,“ sagði Ísak en það má horfa á allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Ísak Bergmann
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira