Leikfær Jóhann Berg segir íslenska liðið þurfa að hlaupa úr sér lungun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 14:01 Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í tapinu gegn Rúmeníu. Vísir/Hulda Margrét „Ég æfði í dag og smá í gær (í gær og fyrradag) svo þetta er allt á fínu róli,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi hann væri klár í slaginn er Ísland mætir Þýskalandi í kvöld á Laugardalsvelli. „Leikurinn á móti Rúmeníu var ágætur svo sem, við þurfum að skora mörk til að breyta leikjum. Við hefðum þurft að ná í 1-0 og þá hefði þetta verið allt annar leikur. Svo fáum við á okkur tvö léleg mörk en ið vitum það alveg að við eigum að gera betur. Þetta er nýtt lið og nýir leikmenn að læra inn á þetta allt saman og það tekur tíma,“ sagði Jóhann Berg um 0-2 tapið gegn Rúmeníu. „Leikurinn gegn Norður-Makedóníu var hreinlega ekki góður í 70 mínútur. Við höfum farið yfir það allt saman en við fengum líka færi þar og eins og ég segi, við þurfum að skora mörk. Síðustu 20 voru mjög góðar og það er eins og Ísland á að spila, það er hlaupið úr sér lungun og ekkert gefið eftir. Við þurfum að gera það á morgun, klárlega,“ sagði vængmaðurinn öflugi um 2-2 jafnteflið í síðasta leik. Klippa: Jóhann Berg er klár í leik kvöldsins Um unga leikmenn sem eru að fá tækifærið nú „Þetta er mikið af leikmönnum að koma inn. Venjulega eru þetta 1-2 að koma inn og þá er auðveldara að koma inn í þetta. Þetta er erfiðara nú þegar það eru svona margir og eru að læra inn á nýtt getustig, þetta er hærra getustig en þeir hafa spilað á. Þeir verða samt fljótir að læra, þetta eru allt mjög góðir fótboltamenn og þeir koma inn í þetta á einhverjum tímapunkti og hafa verið að gera það mjög vel. Við höldum því bara áfram.“ „Maður vill auðvitað alltaf vera með sitt sterkasta lið og það eru auðvitað leikmenn sem eru ekki hér. Það þýðir ekkert að hugsa um það, það er bara áfram gakk. Þeir leikmenn sem mæta þeir spila en við vitum alveg að við viljum gera betur í þessum riðli, sérstaklega upp á annað sætið þá var mikill möguleiki og við höfum ekki gert nógu vel en það er bara að lýta fram veginn og gera betur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson að endingu. Reikna má með að Jóhann Berg verði í byrjunarliði Íslands gegn Þýskalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Að leik loknum verður einnig umfjöllun um leikinn, einkunnir og viðtöl. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
„Leikurinn á móti Rúmeníu var ágætur svo sem, við þurfum að skora mörk til að breyta leikjum. Við hefðum þurft að ná í 1-0 og þá hefði þetta verið allt annar leikur. Svo fáum við á okkur tvö léleg mörk en ið vitum það alveg að við eigum að gera betur. Þetta er nýtt lið og nýir leikmenn að læra inn á þetta allt saman og það tekur tíma,“ sagði Jóhann Berg um 0-2 tapið gegn Rúmeníu. „Leikurinn gegn Norður-Makedóníu var hreinlega ekki góður í 70 mínútur. Við höfum farið yfir það allt saman en við fengum líka færi þar og eins og ég segi, við þurfum að skora mörk. Síðustu 20 voru mjög góðar og það er eins og Ísland á að spila, það er hlaupið úr sér lungun og ekkert gefið eftir. Við þurfum að gera það á morgun, klárlega,“ sagði vængmaðurinn öflugi um 2-2 jafnteflið í síðasta leik. Klippa: Jóhann Berg er klár í leik kvöldsins Um unga leikmenn sem eru að fá tækifærið nú „Þetta er mikið af leikmönnum að koma inn. Venjulega eru þetta 1-2 að koma inn og þá er auðveldara að koma inn í þetta. Þetta er erfiðara nú þegar það eru svona margir og eru að læra inn á nýtt getustig, þetta er hærra getustig en þeir hafa spilað á. Þeir verða samt fljótir að læra, þetta eru allt mjög góðir fótboltamenn og þeir koma inn í þetta á einhverjum tímapunkti og hafa verið að gera það mjög vel. Við höldum því bara áfram.“ „Maður vill auðvitað alltaf vera með sitt sterkasta lið og það eru auðvitað leikmenn sem eru ekki hér. Það þýðir ekkert að hugsa um það, það er bara áfram gakk. Þeir leikmenn sem mæta þeir spila en við vitum alveg að við viljum gera betur í þessum riðli, sérstaklega upp á annað sætið þá var mikill möguleiki og við höfum ekki gert nógu vel en það er bara að lýta fram veginn og gera betur,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson að endingu. Reikna má með að Jóhann Berg verði í byrjunarliði Íslands gegn Þýskalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Að leik loknum verður einnig umfjöllun um leikinn, einkunnir og viðtöl.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn