Gerum okkur grein fyrir því að við verðum minna með boltann á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 17:01 Arnar Þór Viðarsson reiknar ekki með að Ísland verði mikið með boltann á morgun. Getty „Held það þurfi ekki að segja fólki hversu góðir Þjóðverjarnir eru og geta verið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, um leik liðsins á morgun er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll. Þýskaland er á toppi J-riðils með 12 stig eftir fimm leiki á meðan Ísland er með fjögur stig. Óvænt tap gegn Norður-Makedóníu í 3. umferð undankeppninnar er eina skiptið þar sem Þýskaland hefur tapað stigum. „Þjóðverjar hafa undanfarin 10 ár þróað leik sinn í átt að nútíma knattspyrnu. Þeir eru mjög sókndjarfir og geta spilað mismunandi leikkerfi. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar milli síðustu tveggja leikja hjá þeim.“ Joachim Löw hætti sem þjálfari þýska liðsins að Evrópumótinu loknu og Hansi Flick tók við. Undir hans stjórn hefur Þýskaland unnið 6-0 sigur á Armeníu og 2-0 sigur á Liechtenstein. Arnar Þór segir þýska liðið nokkuð svipað og við höfum séð undanfarin ár. „Það eru samt að spila svipað og þeir gerðu undir fyrrum þjálfara. Það hefur ekki mikið breyst. Þeir vilja sækja á mörgum mönnum. Það er mikil hreyfing án bolta. Þeir reyna að finna sömu svæði sóknarlega og vilja pressa hátt.“ „Til að við getum náð í jákvæð úrslit þurfum við að vera þéttir og loka ákveðnum svæðum mjög vel. Við þurfum að vera mjög duglegir og þurfum að geta fært liðið mjög hratt. Þá þurfum við að nýta okkur hraðar sóknir þegar tækifæri gefst. Við gerum okkur grein fyrir því að við verðum mun minna með boltann á morgun,“ sagði Arnar Þór að endingu. Ísland mætir Þýskalandi klukkan 18.45 á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vitum að Íslendingarnir leggja afar mikið á sig og fá góðan stuðning Hansi Flick hefur farið frábærlega af stað sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, eins og búast mátti við. Hann talaði fallega um íslenska landsliðið fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli annað kvöld. 7. september 2021 11:45 Hefur áhrif á Ísland að vera án lykilmanna en þekki ekki ástæðurnar Leon Goretzka, miðjubuff Bayern München og þýska landsliðsins, segir það að sjálfsögðu hafa áhrif á íslenska landsliðið að í það vanti lykilleikmenn. Hann kvaðst hins vegar ekki þekkja ástæður þess að þeir yrðu ekki með á Laugardalsvelli á morgun og vildi því ekki tjá sig um þær. 7. september 2021 13:00 Reus ekki með í fluginu til Íslands Marco Reus skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Þýskaland í 6-0 sigrinum gegn Armeníu á sunnudaginn en verður ekki með gegn Íslandi annað kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 7. september 2021 11:55 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Þýskaland er á toppi J-riðils með 12 stig eftir fimm leiki á meðan Ísland er með fjögur stig. Óvænt tap gegn Norður-Makedóníu í 3. umferð undankeppninnar er eina skiptið þar sem Þýskaland hefur tapað stigum. „Þjóðverjar hafa undanfarin 10 ár þróað leik sinn í átt að nútíma knattspyrnu. Þeir eru mjög sókndjarfir og geta spilað mismunandi leikkerfi. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar milli síðustu tveggja leikja hjá þeim.“ Joachim Löw hætti sem þjálfari þýska liðsins að Evrópumótinu loknu og Hansi Flick tók við. Undir hans stjórn hefur Þýskaland unnið 6-0 sigur á Armeníu og 2-0 sigur á Liechtenstein. Arnar Þór segir þýska liðið nokkuð svipað og við höfum séð undanfarin ár. „Það eru samt að spila svipað og þeir gerðu undir fyrrum þjálfara. Það hefur ekki mikið breyst. Þeir vilja sækja á mörgum mönnum. Það er mikil hreyfing án bolta. Þeir reyna að finna sömu svæði sóknarlega og vilja pressa hátt.“ „Til að við getum náð í jákvæð úrslit þurfum við að vera þéttir og loka ákveðnum svæðum mjög vel. Við þurfum að vera mjög duglegir og þurfum að geta fært liðið mjög hratt. Þá þurfum við að nýta okkur hraðar sóknir þegar tækifæri gefst. Við gerum okkur grein fyrir því að við verðum mun minna með boltann á morgun,“ sagði Arnar Þór að endingu. Ísland mætir Þýskalandi klukkan 18.45 á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vitum að Íslendingarnir leggja afar mikið á sig og fá góðan stuðning Hansi Flick hefur farið frábærlega af stað sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, eins og búast mátti við. Hann talaði fallega um íslenska landsliðið fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli annað kvöld. 7. september 2021 11:45 Hefur áhrif á Ísland að vera án lykilmanna en þekki ekki ástæðurnar Leon Goretzka, miðjubuff Bayern München og þýska landsliðsins, segir það að sjálfsögðu hafa áhrif á íslenska landsliðið að í það vanti lykilleikmenn. Hann kvaðst hins vegar ekki þekkja ástæður þess að þeir yrðu ekki með á Laugardalsvelli á morgun og vildi því ekki tjá sig um þær. 7. september 2021 13:00 Reus ekki með í fluginu til Íslands Marco Reus skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Þýskaland í 6-0 sigrinum gegn Armeníu á sunnudaginn en verður ekki með gegn Íslandi annað kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 7. september 2021 11:55 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Vitum að Íslendingarnir leggja afar mikið á sig og fá góðan stuðning Hansi Flick hefur farið frábærlega af stað sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, eins og búast mátti við. Hann talaði fallega um íslenska landsliðið fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli annað kvöld. 7. september 2021 11:45
Hefur áhrif á Ísland að vera án lykilmanna en þekki ekki ástæðurnar Leon Goretzka, miðjubuff Bayern München og þýska landsliðsins, segir það að sjálfsögðu hafa áhrif á íslenska landsliðið að í það vanti lykilleikmenn. Hann kvaðst hins vegar ekki þekkja ástæður þess að þeir yrðu ekki með á Laugardalsvelli á morgun og vildi því ekki tjá sig um þær. 7. september 2021 13:00
Reus ekki með í fluginu til Íslands Marco Reus skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Þýskaland í 6-0 sigrinum gegn Armeníu á sunnudaginn en verður ekki með gegn Íslandi annað kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 7. september 2021 11:55