Jóhann Berg og Ilkay Gündoğan í sama flokki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 14:31 Ilkay Gündoğan og Jóhann Berg eiga allavega einn hlut sameiginlegan þessa dagana. Vísir/Vilhelm/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og þýski landsliðsmaðurinn Ilkay Gündoğan eru í sama flokki þegar lið þeirra hafa leikið fimm leiki í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland og Þýskaland mætast á Laugardalsvelli annað kvöld í undankeppni HM. Þjóðverjar tróna á toppi J-riðils með fjóra sigra og eitt tap í fimm leikjum til þessa. Ísland er í 5. sæti riðilsins með einn sigur, eitt jafntefli og þrjú töp í leikjunum fimm. Jóhann Berg, vængmaður sem leikur með Burnley í ensku úrvalsdeildinni, og Gündoğan, miðjumaður Englandsmeistara Manchester City og Þýskalands, eru einkar ólíkir leikmenn. Þrátt fyrir það þá deila þeir einum tölfræðiþætti saman er kemur að undankeppni HM til þessa. Báðir leikmenn hafa gefið 13 lykilsendingar í undankeppninni en hvorugur hefur þó náð að leggja upp mark. Gündoğan hefur hins vegar skorað tvö af 13 mörkum Þýskalands á meðan Jóhann Berg hefur ekki enn komist á blað. Most key passes without an assist in European World Cup qualifying - 1 3 Johann Gudmundsson Ilkay Gundogan— WhoScored.com (@WhoScored) September 7, 2021 Gündoğan hefur spilað rúmlega 380 mínútur í leikjum Þýskalands til þessa á meðan Jóhann Berg hefur hins vegar spilað aðeins 230 mínútur. Hann var ekki í leikmannahópi Íslands í 2-2 jafnteflinu gegn Norður-Makedóníu og þá spilaði hann ekki í 3-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í upphafi undankeppninnar. Nú er bara að bíða og sjá hvort þeir félagar fái tækifæri til að leggja upp sitt fyrsta mark í undankeppninni er Ísland tekur á móti Þýskalandi annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Ísland og Þýskaland mætast á Laugardalsvelli annað kvöld í undankeppni HM. Þjóðverjar tróna á toppi J-riðils með fjóra sigra og eitt tap í fimm leikjum til þessa. Ísland er í 5. sæti riðilsins með einn sigur, eitt jafntefli og þrjú töp í leikjunum fimm. Jóhann Berg, vængmaður sem leikur með Burnley í ensku úrvalsdeildinni, og Gündoğan, miðjumaður Englandsmeistara Manchester City og Þýskalands, eru einkar ólíkir leikmenn. Þrátt fyrir það þá deila þeir einum tölfræðiþætti saman er kemur að undankeppni HM til þessa. Báðir leikmenn hafa gefið 13 lykilsendingar í undankeppninni en hvorugur hefur þó náð að leggja upp mark. Gündoğan hefur hins vegar skorað tvö af 13 mörkum Þýskalands á meðan Jóhann Berg hefur ekki enn komist á blað. Most key passes without an assist in European World Cup qualifying - 1 3 Johann Gudmundsson Ilkay Gundogan— WhoScored.com (@WhoScored) September 7, 2021 Gündoğan hefur spilað rúmlega 380 mínútur í leikjum Þýskalands til þessa á meðan Jóhann Berg hefur hins vegar spilað aðeins 230 mínútur. Hann var ekki í leikmannahópi Íslands í 2-2 jafnteflinu gegn Norður-Makedóníu og þá spilaði hann ekki í 3-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í upphafi undankeppninnar. Nú er bara að bíða og sjá hvort þeir félagar fái tækifæri til að leggja upp sitt fyrsta mark í undankeppninni er Ísland tekur á móti Þýskalandi annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira