Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 11:31 Louis van Gaal hefur engan áhuga á að horfa á Formúlu 1 og viðraði þá skoðun við leikmenn sína á æfingu hollenska landsliðsins. EPA-EFE/GERRIT VAN KEULEN Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. Max Verstappen vann sigur á Zandvoort-brautinni í Hollandi um helgina og tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Hann er nú þremur stigum á undan Lewis Hamilton. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá er Van Gaal kemur að Frenkie De Jong, miðjumanni hollenska landsliðsins og Barcelona, þar sem hann virðist hafa verið að ræða sigur Verstappen og áhuga sinn á Formúlu 1 við liðsfélaga sína. Van Gaal var ekki sama sinnis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á kappakstri eins og heyra má í kostulegu myndskeiði hér að neðan. „Finnst þér þetta virkilega skemmtilegt, kappakstur? Mér finnst það ekki, ég horfi ekki einu sinni á þetta. Alltaf bara: mieeeuw, mieeeuw,“ sagði Van Gaal með tilþrifum. Van Gaal to Frenkie who was following Verstappen: "Do you truly enjoy that? These cars racing? I don't. And I don't even watch it. Every time this: "Mieeeeeuw, mieeeeeeuw" pic.twitter.com/Y6BcGqXCzY— (@TheEuropeanLad) September 6, 2021 Sama hvað Van Gaal finnst um áhorf De Jong á kappakstur þá má reikna með að leikmaðurinn verði í byrjunarliði Hollands er Tyrkir mæta í heimsókn á Johan Cruyff-leikvanginn í Amsterdam í kvöld. Um er að ræða toppslag G-riðils í undankeppni HM 2022. Fótbolti HM 2022 í Katar Formúla Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Max Verstappen vann sigur á Zandvoort-brautinni í Hollandi um helgina og tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Hann er nú þremur stigum á undan Lewis Hamilton. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá er Van Gaal kemur að Frenkie De Jong, miðjumanni hollenska landsliðsins og Barcelona, þar sem hann virðist hafa verið að ræða sigur Verstappen og áhuga sinn á Formúlu 1 við liðsfélaga sína. Van Gaal var ekki sama sinnis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á kappakstri eins og heyra má í kostulegu myndskeiði hér að neðan. „Finnst þér þetta virkilega skemmtilegt, kappakstur? Mér finnst það ekki, ég horfi ekki einu sinni á þetta. Alltaf bara: mieeeuw, mieeeuw,“ sagði Van Gaal með tilþrifum. Van Gaal to Frenkie who was following Verstappen: "Do you truly enjoy that? These cars racing? I don't. And I don't even watch it. Every time this: "Mieeeeeuw, mieeeeeeuw" pic.twitter.com/Y6BcGqXCzY— (@TheEuropeanLad) September 6, 2021 Sama hvað Van Gaal finnst um áhorf De Jong á kappakstur þá má reikna með að leikmaðurinn verði í byrjunarliði Hollands er Tyrkir mæta í heimsókn á Johan Cruyff-leikvanginn í Amsterdam í kvöld. Um er að ræða toppslag G-riðils í undankeppni HM 2022.
Fótbolti HM 2022 í Katar Formúla Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira