Andri Lucas yngsti og fljótasti Guðjohnsen til að skora fyrir íslenska A-landsliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. september 2021 07:01 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar marki sínu gegn Norður-Makedóníu. Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas Guðjohnsen fetaði í fótspor föður síns og afa síns þegar hann skoraði jöfnunarmark Íslands gegn Norður-Makedóníu á Laugardalsvelli á sunnudaginn. Hann varð jafnframt yngsti og fljótasti Guðjohnsen til að skora fyrir landsliðið. Andri skoraði sitt fyrsta mark eftir að hafa komið inn á sem varamaður þann 5. september 2021. Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins og faðir Andra, skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið þegar hann kom inn á sem varamaður þann 4. september 1999. Það eru því 22 ár á milli marka feðganna, nánast upp á dag. Andri Lucas er fæddur árið 2002 og hann var 19 ára, sjö mánaða og þriggja daga gamall þegar hann skoraði sitt fyrsta mark. Eiður var 20 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall þegar hans fyrsta mark leit dagsins ljós, og sá elsti, Arnór Guðjohnsen var rúmlega 21 árs. Andri er því yngstur af þeim sem bera nafnið Guðjohnsen til að skora fyrir íslenska landsliðið. Fljótari en gömlu mennirnir Hvorki faðir hans, né afi, skoruðu jafn snemma á sínum landsliðsferli og Andri. Arnór var að spila sinn níunda landsleik og það tók hann 734 mínútur að skora sitt fyrsta mark. Eiður var heldur fljótari en pabbi sinn, en hann var að spila sinn annan leik og tók sér allt í allt 40 mínútur í að koma boltanum yfir marklínuna. Sá yngsti var ekkert að slóra við þetta, en Andri hafði leikið samtals 13 mínútur í tveimur leikjum með landsliðinu þegar hann jafnaði metin fyrir Ísland gegn Norður-Makedóníu síðastliðinn sunnudag. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Andri skoraði sitt fyrsta mark eftir að hafa komið inn á sem varamaður þann 5. september 2021. Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins og faðir Andra, skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið þegar hann kom inn á sem varamaður þann 4. september 1999. Það eru því 22 ár á milli marka feðganna, nánast upp á dag. Andri Lucas er fæddur árið 2002 og hann var 19 ára, sjö mánaða og þriggja daga gamall þegar hann skoraði sitt fyrsta mark. Eiður var 20 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall þegar hans fyrsta mark leit dagsins ljós, og sá elsti, Arnór Guðjohnsen var rúmlega 21 árs. Andri er því yngstur af þeim sem bera nafnið Guðjohnsen til að skora fyrir íslenska landsliðið. Fljótari en gömlu mennirnir Hvorki faðir hans, né afi, skoruðu jafn snemma á sínum landsliðsferli og Andri. Arnór var að spila sinn níunda landsleik og það tók hann 734 mínútur að skora sitt fyrsta mark. Eiður var heldur fljótari en pabbi sinn, en hann var að spila sinn annan leik og tók sér allt í allt 40 mínútur í að koma boltanum yfir marklínuna. Sá yngsti var ekkert að slóra við þetta, en Andri hafði leikið samtals 13 mínútur í tveimur leikjum með landsliðinu þegar hann jafnaði metin fyrir Ísland gegn Norður-Makedóníu síðastliðinn sunnudag.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn