Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2021 18:23 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markinu sínu sem tryggði íslenska landsliðinu stig. Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. „Þetta var æðislegt og að vera partur af þessu. Auðvitað var þetta ekki okkar besti leikur og sloppí fyrri hálfleikur. Hægt og rólega náðum við að koma okkur aftur inn í leikinn í seinni hálfleik. Við sem komum inn á vorum klárir í slaginn,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur á RÚV. „Við náðum að skora rétt áður en ég kem inn á og svo geri ég bara mitt besta til að hjálpa liðinu og næ að skora. Þetta var æðisleg upplifun,“ sagði Andri Lucas en hvernig var fyrsta markið með íslenska landsliðinu? Andri Lucas Guðjohnsen skorar hér markið sitt.Vísir/Hulda Margrét „Sérstaklega að gera þetta heima á Laugardalsvellinum. Það er æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér. Ég er orðlaus. Þetta er geggjað,“ sagði Andri Lucas. Andri fékk koss frá föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kom inn á í sinn fyrsta landsleik á móti Rúmeníu. „Þetta var svona faðir-sonur stund. Pabbi minn er aðstoðarþjálfari og við reyndum að halda þessu eins fagmannlegu og við getum. Hann var bara stoltur að sjá son sinn koma inn á og spila sinn fyrsta landsleik,“ sagði Andri. Man ekkert eftir kossinum „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá man ég ekkert eftir þessu. Ég var að einbeita mér að leiknum og sjá hvað var að fara að gerast. Ég man ekki eftir þessu en það var gaman að sjá þetta á myndbandi eftir á,“ sagði Andri. Andri býst ekkert endilega við því að fá að byrja næsta leik á móti Þýskalandi. Hann vissi heldur ekki hver valdi númerið 22 fyrir hann. „Ég vissi ekki að talan mín væri 22. Ég labbaði bara inn í klefa fyrir leikinn á móti Rúmeníu og sjá bara treyju númer 22 með Guðjohnsen á bakinu. Kannski var smá pressa þegar maður sá þetta fyrst en þegar maður fer síðan út á völlinn þá er maður ekkert að pæla í því,“ sagði Andri. HM 2022 í Katar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Sjá meira
„Þetta var æðislegt og að vera partur af þessu. Auðvitað var þetta ekki okkar besti leikur og sloppí fyrri hálfleikur. Hægt og rólega náðum við að koma okkur aftur inn í leikinn í seinni hálfleik. Við sem komum inn á vorum klárir í slaginn,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur á RÚV. „Við náðum að skora rétt áður en ég kem inn á og svo geri ég bara mitt besta til að hjálpa liðinu og næ að skora. Þetta var æðisleg upplifun,“ sagði Andri Lucas en hvernig var fyrsta markið með íslenska landsliðinu? Andri Lucas Guðjohnsen skorar hér markið sitt.Vísir/Hulda Margrét „Sérstaklega að gera þetta heima á Laugardalsvellinum. Það er æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér. Ég er orðlaus. Þetta er geggjað,“ sagði Andri Lucas. Andri fékk koss frá föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kom inn á í sinn fyrsta landsleik á móti Rúmeníu. „Þetta var svona faðir-sonur stund. Pabbi minn er aðstoðarþjálfari og við reyndum að halda þessu eins fagmannlegu og við getum. Hann var bara stoltur að sjá son sinn koma inn á og spila sinn fyrsta landsleik,“ sagði Andri. Man ekkert eftir kossinum „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá man ég ekkert eftir þessu. Ég var að einbeita mér að leiknum og sjá hvað var að fara að gerast. Ég man ekki eftir þessu en það var gaman að sjá þetta á myndbandi eftir á,“ sagði Andri. Andri býst ekkert endilega við því að fá að byrja næsta leik á móti Þýskalandi. Hann vissi heldur ekki hver valdi númerið 22 fyrir hann. „Ég vissi ekki að talan mín væri 22. Ég labbaði bara inn í klefa fyrir leikinn á móti Rúmeníu og sjá bara treyju númer 22 með Guðjohnsen á bakinu. Kannski var smá pressa þegar maður sá þetta fyrst en þegar maður fer síðan út á völlinn þá er maður ekkert að pæla í því,“ sagði Andri.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Sjá meira