Birkir Már: Frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2021 18:43 Birkir Már Sævarsson í sínum hundraðasta landsleik í dag. Vísir/Hulda Margrét Birkir Már Sævarsson lék sinn hundraðasta landsleik í dag þegar íslenska liðið tryggði sér jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM með tveimur mörkum undir lokin. „Það var góður karakter að koma til baka eftir svona lélegar sextíu mínútur. Síðustu tuttugu mínúturnar voru fínar. Fyrri hálfleikurinn var sérstaklega lélegur,“ sagði Birkir Már Sævarsson við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Við misstum aldrei trúna. 2-0 forysta er engin forysta því ef maður skorar mark þá er alltaf möguleiki á að ná því. Þetta var frábærlega gert hjá þeim sem komu inn. Þeir hleyptu líf í þetta og þetta var góð innkoma hjá öllum,“ sagði Birkir Már. „Það er frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir þegar þeir koma inn á. Það sýndi sig í dag því það réð baggamuninn,“ sagði Birkir en af hverju byrjaði íslenska liðið svona illa? „Það er erfitt að útskýra það svona strax eftir leik. Þetta var lélegt, við vorum langt frá mönnum og pressan gekk engan veginn upp. Spilið gekk engan veginn upp en við tókum bara góðan fund í hálfleik,“ sagði Birkir. „Við fengum reyndar mark á okkur fljótlega í seinni en það var frábær karakter að koma til baka,“ sagði Birkir sem lék eins og áður sagði sinn hundraðasta leik í kvöld. Hvernig er sú tilfinning? „Hún er frábær og ég er ótrúlega stoltur. Ég á erfitt ennþá með að trúa þessu, þetta er galið,“ sagði Birkir en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Birki Má Sævarsson HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5. september 2021 18:37 Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23 Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5. september 2021 18:22 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Sjá meira
„Það var góður karakter að koma til baka eftir svona lélegar sextíu mínútur. Síðustu tuttugu mínúturnar voru fínar. Fyrri hálfleikurinn var sérstaklega lélegur,“ sagði Birkir Már Sævarsson við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Við misstum aldrei trúna. 2-0 forysta er engin forysta því ef maður skorar mark þá er alltaf möguleiki á að ná því. Þetta var frábærlega gert hjá þeim sem komu inn. Þeir hleyptu líf í þetta og þetta var góð innkoma hjá öllum,“ sagði Birkir Már. „Það er frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir þegar þeir koma inn á. Það sýndi sig í dag því það réð baggamuninn,“ sagði Birkir en af hverju byrjaði íslenska liðið svona illa? „Það er erfitt að útskýra það svona strax eftir leik. Þetta var lélegt, við vorum langt frá mönnum og pressan gekk engan veginn upp. Spilið gekk engan veginn upp en við tókum bara góðan fund í hálfleik,“ sagði Birkir. „Við fengum reyndar mark á okkur fljótlega í seinni en það var frábær karakter að koma til baka,“ sagði Birkir sem lék eins og áður sagði sinn hundraðasta leik í kvöld. Hvernig er sú tilfinning? „Hún er frábær og ég er ótrúlega stoltur. Ég á erfitt ennþá með að trúa þessu, þetta er galið,“ sagði Birkir en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Birki Má Sævarsson
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5. september 2021 18:37 Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23 Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5. september 2021 18:22 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Sjá meira
„Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5. september 2021 18:37
Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5. september 2021 18:23
Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5. september 2021 18:22