„Þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir“ Smári Jökull Jónsson skrifar 3. september 2021 08:31 Arnar Þór á hliðarlínunni í leik gærkvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Arnar Þór Viðarsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði stöðuna á liðinu núna svipaða og fyrir tíu árum þegar sú kynslóð sem leiddi liðið á tvö stórmót var að hefja sinn landsliðsferil. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu í gærkvöld. „Við þurfum að líta einhver tíu ár til baka og skoða þegar U-21 liðið okkar, sem komst alla leið í úrslitakeppni EM, er að byrja að spila saman. Í rauninni er nákvæmlega sama að gerast núna. Við vonum að þeir strákar sem eru að koma ungir inn núna geti tekið þau skref á sínum ferli sem okkar bestu leikmenn síðustu árin gerðu.“ „Þegar sú kynslóð byrjaði að spila saman þá komu ansi margir tapleikir í röð og í raun erum við þar núna. Það lið hafði líka 4-6 mjög reynda leikmenn sem voru að hjálpa til. Við þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir.“ Arnar sagðist þó líta björtum augum á framtíðina og sagðist hafa trú á því að liðið væri á réttri leið. „Ég er eiginlega alveg pottþéttur á því þegar við skoðum hvernig liðið spilaði í kvöld (í gær), hvernig hugarfarið var og samstillingin að tapleikirnir þurfi ekki að vera svona margir áður en við byrjum að klífa næsta fjall.“ Arnar viðurkenndi að líklega væri möguleikinn á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar úr sögunni. „Ef þú ferð að telja þau stig sem þú mátt tapa til þess að eiga möguleika á tveimur efstu sætunum þá held ég að við séum búnir að ná hámarkinu sem þýðir að við þurfum að vinna rest.“ „Svo getur þetta spilast alls konar en núna er þetta súrt og staðan í riðlinum ekki góð. Við höfum séð skrýtin úrslit í riðlinum en undir eðlilegum kringumstæðum getum við ekki tapað fleiri stigum.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
„Við þurfum að líta einhver tíu ár til baka og skoða þegar U-21 liðið okkar, sem komst alla leið í úrslitakeppni EM, er að byrja að spila saman. Í rauninni er nákvæmlega sama að gerast núna. Við vonum að þeir strákar sem eru að koma ungir inn núna geti tekið þau skref á sínum ferli sem okkar bestu leikmenn síðustu árin gerðu.“ „Þegar sú kynslóð byrjaði að spila saman þá komu ansi margir tapleikir í röð og í raun erum við þar núna. Það lið hafði líka 4-6 mjög reynda leikmenn sem voru að hjálpa til. Við þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir.“ Arnar sagðist þó líta björtum augum á framtíðina og sagðist hafa trú á því að liðið væri á réttri leið. „Ég er eiginlega alveg pottþéttur á því þegar við skoðum hvernig liðið spilaði í kvöld (í gær), hvernig hugarfarið var og samstillingin að tapleikirnir þurfi ekki að vera svona margir áður en við byrjum að klífa næsta fjall.“ Arnar viðurkenndi að líklega væri möguleikinn á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar úr sögunni. „Ef þú ferð að telja þau stig sem þú mátt tapa til þess að eiga möguleika á tveimur efstu sætunum þá held ég að við séum búnir að ná hámarkinu sem þýðir að við þurfum að vinna rest.“ „Svo getur þetta spilast alls konar en núna er þetta súrt og staðan í riðlinum ekki góð. Við höfum séð skrýtin úrslit í riðlinum en undir eðlilegum kringumstæðum getum við ekki tapað fleiri stigum.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
„Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41
Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36
Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34
Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20