Sancho ekki með enska landsliðinu í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 15:30 Verður ekki með í kvöld. Eddie Keogh/Getty Images Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, verður ekki í leikmannahópi Englands er liðið mætir Ungverjum á Puskás-leikvanginum í Búdapest. England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira