Sancho ekki með enska landsliðinu í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 15:30 Verður ekki með í kvöld. Eddie Keogh/Getty Images Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, verður ekki í leikmannahópi Englands er liðið mætir Ungverjum á Puskás-leikvanginum í Búdapest. England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Sjá meira
England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Sjá meira