Sancho ekki með enska landsliðinu í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 15:30 Verður ekki með í kvöld. Eddie Keogh/Getty Images Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, verður ekki í leikmannahópi Englands er liðið mætir Ungverjum á Puskás-leikvanginum í Búdapest. England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
England heimsækir Ungverjaland í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar í kvöld. Um er að ræða toppslag en lærisveinar Gareth Southgate eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum á meðan heimamenn eru með sjö stig. Enska liðið hefur ákveðið að krjúpa fyrir leikinn til að sýna samstöðu gegn óréttlæti og kynþáttafordómum. England will take a knee before playing Hungary, whose coach Marco Rossi vowed to stand by any action taken by players if they are subjected to any racism in Budapest on Thursday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 2, 2021 Byrjunarlið Englands á enn eftir að koma í ljós en það er nær öruggt að ekki verða öll sátt með ákvörðun Southgate. Það er þó ljóst að Jadon Sancho verður hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum þar sem hann fékk högg á æfingu liðsins í gær. Hann mun ekki taka þátt í leik kvöldsins en gæti náð að jafna sig af meiðslunum áður en England mætir Andorra á Wembley í Lundúnum þann 5. september eða Póllandi ytra þann 8. september. BREAKING Jadon Sancho is not in England s 23 man squad for tonight s game. This follows his knock in training yesterday and he will not be risked. The player remains with squad.[via @RobDorsettSky] pic.twitter.com/lxXaDDfE2U— Football Daily (@footballdaily) September 2, 2021 Leikur Englands og Ungverjalands hefst klukkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Útsending hefst tíu mínútum fyrr eða 18.35.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira