Segir Dani þurfa að venjast því að spila á Parken eftir allt sem hefur gengið á Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 08:31 Simon Kjær fagnar marki Daniel Wass gegn Skotlandi. Lars Ronbog/Getty Images Danmörk vann Skotland 2-0 á Parken í Kaupmannahöfn er þjóðirnar mættust í undankeppni HM. Mörkin tvö komu á 92 sekúndna kafla snemma í fyrri hálfleik. Simon Kjær sagði það kærkomið að snúa aftur á heimavöll þar sem Danir hafa upplifað margt og mikið á undanförnum mánuðum. Daniel Wass kom heimamönnum yfir eftir 14 mínútur og rétt einni og hálfri mínútu síðar hafði Joachim Mæhle tvöfaldað forystu Dana. Staðan orðin 2-0 og þar við sat. Eftir leik ræddi fyrirliði Danmerkur, Simon Kjær, við fjölmiðla. „Það var sérstakt að koma hingað aftur. Það er eitthvað sem við verðum að venjast eftir allt sem hefur gengið á hér. Ég er mjög ánægður með hversu vel við höfum farið af stað eftir Evrópumótið.“ „Að koma hingað undir venjulegum kringumstæðum er eitthvað sem maður þarf að melta og taka inn. Það er einstakt í hvert einasta skipti,“ bætti fyrirliðinn við. Evrópumót Dana var viðburðarríkt en það hófst á því að Christian Eriksen, stjarna liðsins, fór í hjartastopp í fyrsta leik. Eriksen hefur náð sér eftir atvikið en það er enn alls óvíst hvort hann muni spila fótbolta aftur. Leikmenn danska liðsins náðu að snúa bökum saman og komust alla leið í undanúrslit mótsins þar sem biðu lægri hlut gegn Englandi í framlengdum leik. Vonbrigðin frá því á Wembley hafa ekki elt liðið inn í undankeppni HM en liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í F-riðli. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Daniel Wass kom heimamönnum yfir eftir 14 mínútur og rétt einni og hálfri mínútu síðar hafði Joachim Mæhle tvöfaldað forystu Dana. Staðan orðin 2-0 og þar við sat. Eftir leik ræddi fyrirliði Danmerkur, Simon Kjær, við fjölmiðla. „Það var sérstakt að koma hingað aftur. Það er eitthvað sem við verðum að venjast eftir allt sem hefur gengið á hér. Ég er mjög ánægður með hversu vel við höfum farið af stað eftir Evrópumótið.“ „Að koma hingað undir venjulegum kringumstæðum er eitthvað sem maður þarf að melta og taka inn. Það er einstakt í hvert einasta skipti,“ bætti fyrirliðinn við. Evrópumót Dana var viðburðarríkt en það hófst á því að Christian Eriksen, stjarna liðsins, fór í hjartastopp í fyrsta leik. Eriksen hefur náð sér eftir atvikið en það er enn alls óvíst hvort hann muni spila fótbolta aftur. Leikmenn danska liðsins náðu að snúa bökum saman og komust alla leið í undanúrslit mótsins þar sem biðu lægri hlut gegn Englandi í framlengdum leik. Vonbrigðin frá því á Wembley hafa ekki elt liðið inn í undankeppni HM en liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í F-riðli.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40