Segir Dani þurfa að venjast því að spila á Parken eftir allt sem hefur gengið á Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 08:31 Simon Kjær fagnar marki Daniel Wass gegn Skotlandi. Lars Ronbog/Getty Images Danmörk vann Skotland 2-0 á Parken í Kaupmannahöfn er þjóðirnar mættust í undankeppni HM. Mörkin tvö komu á 92 sekúndna kafla snemma í fyrri hálfleik. Simon Kjær sagði það kærkomið að snúa aftur á heimavöll þar sem Danir hafa upplifað margt og mikið á undanförnum mánuðum. Daniel Wass kom heimamönnum yfir eftir 14 mínútur og rétt einni og hálfri mínútu síðar hafði Joachim Mæhle tvöfaldað forystu Dana. Staðan orðin 2-0 og þar við sat. Eftir leik ræddi fyrirliði Danmerkur, Simon Kjær, við fjölmiðla. „Það var sérstakt að koma hingað aftur. Það er eitthvað sem við verðum að venjast eftir allt sem hefur gengið á hér. Ég er mjög ánægður með hversu vel við höfum farið af stað eftir Evrópumótið.“ „Að koma hingað undir venjulegum kringumstæðum er eitthvað sem maður þarf að melta og taka inn. Það er einstakt í hvert einasta skipti,“ bætti fyrirliðinn við. Evrópumót Dana var viðburðarríkt en það hófst á því að Christian Eriksen, stjarna liðsins, fór í hjartastopp í fyrsta leik. Eriksen hefur náð sér eftir atvikið en það er enn alls óvíst hvort hann muni spila fótbolta aftur. Leikmenn danska liðsins náðu að snúa bökum saman og komust alla leið í undanúrslit mótsins þar sem biðu lægri hlut gegn Englandi í framlengdum leik. Vonbrigðin frá því á Wembley hafa ekki elt liðið inn í undankeppni HM en liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í F-riðli. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Daniel Wass kom heimamönnum yfir eftir 14 mínútur og rétt einni og hálfri mínútu síðar hafði Joachim Mæhle tvöfaldað forystu Dana. Staðan orðin 2-0 og þar við sat. Eftir leik ræddi fyrirliði Danmerkur, Simon Kjær, við fjölmiðla. „Það var sérstakt að koma hingað aftur. Það er eitthvað sem við verðum að venjast eftir allt sem hefur gengið á hér. Ég er mjög ánægður með hversu vel við höfum farið af stað eftir Evrópumótið.“ „Að koma hingað undir venjulegum kringumstæðum er eitthvað sem maður þarf að melta og taka inn. Það er einstakt í hvert einasta skipti,“ bætti fyrirliðinn við. Evrópumót Dana var viðburðarríkt en það hófst á því að Christian Eriksen, stjarna liðsins, fór í hjartastopp í fyrsta leik. Eriksen hefur náð sér eftir atvikið en það er enn alls óvíst hvort hann muni spila fótbolta aftur. Leikmenn danska liðsins náðu að snúa bökum saman og komust alla leið í undanúrslit mótsins þar sem biðu lægri hlut gegn Englandi í framlengdum leik. Vonbrigðin frá því á Wembley hafa ekki elt liðið inn í undankeppni HM en liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í F-riðli.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40