Real Madrid hækkar tilboðið í Mbappé Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 22:31 Real Madrid hefur nú boðið 170 milljónir evra í Kylian Mbappé. Getty/Xavier Laine Spænska stórveldið Real Madrid lagði í dag fram nýtt og hærra tilboð í franska sóknarmannin Kylian Mbappé. Tilboðið hljóðar upp á tæplega 146 milljónir punda, en forsvarsmenn PSG segja að afstaða þeirra hafi ekki breyst. Fyrr í vikunni buðu Madrídingar 137 milljónir punda í þennan franska framherja, en PSG hafnaði því. Forsvarsmenn félagsins hafa gefið það út að verðmiðinn hljóði upp á 170 milljónir punda. BREAKING: Real Madrid have made a second bid of 170m to PSG for Kylian Mbappe.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2021 Mbappé er á seinasta ári samnings síns við franska stórveldið, en hann hefur sagt að það sé draumur hans að spila fyrir Real Madrid. PSG keypti Mbappé árið 2018 frá franska liðinu Monaco fyrir 166 milljónir punda, en eiga reyndar eftir að greiða 30 milljónir. Samkvæmt samningi PSG og Monaco á sú upphæð að greiðast þegar að Mbappé skrifar undir framlengingu á samningi sínum, eða yfirgefur Parísarliðið. Hingað til hefur Frakkinn neitað að skrifa undir nýjan smaning við PSG, en núverandi samningur gildir út næsta sumar. Mbappé hefur leikið 110 deildarleiki fyrir PSG og skorað í þeim hvorki meira né minna en 92 mörk. Franski boltinn Tengdar fréttir Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01 Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Fyrr í vikunni buðu Madrídingar 137 milljónir punda í þennan franska framherja, en PSG hafnaði því. Forsvarsmenn félagsins hafa gefið það út að verðmiðinn hljóði upp á 170 milljónir punda. BREAKING: Real Madrid have made a second bid of 170m to PSG for Kylian Mbappe.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2021 Mbappé er á seinasta ári samnings síns við franska stórveldið, en hann hefur sagt að það sé draumur hans að spila fyrir Real Madrid. PSG keypti Mbappé árið 2018 frá franska liðinu Monaco fyrir 166 milljónir punda, en eiga reyndar eftir að greiða 30 milljónir. Samkvæmt samningi PSG og Monaco á sú upphæð að greiðast þegar að Mbappé skrifar undir framlengingu á samningi sínum, eða yfirgefur Parísarliðið. Hingað til hefur Frakkinn neitað að skrifa undir nýjan smaning við PSG, en núverandi samningur gildir út næsta sumar. Mbappé hefur leikið 110 deildarleiki fyrir PSG og skorað í þeim hvorki meira né minna en 92 mörk.
Franski boltinn Tengdar fréttir Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01 Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01
Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00