Real Madrid með risatilboð í Mbappé Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 23:00 Mbappé hefur áður sagt að honum dreymi um að spila með Real Madrid. John Berry/Getty Images Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. Þessi 22 ára framherji á enn eitt ár eftir af samningi sínum við PSG, en hann hefur ekki enn samþykkt að skrifa undir nýjan samning við frönsku risana. PSG hefur ekki enn svarað tilboðinu, en búist er við því að þessu fyrsta boði verði hafnað. Einhverjir ganga svo langt að segja að fari Mbappé til Real Madrid, opni það á þann möguleika fyrir PSG að krækja Cristiano Ronaldo frá Juventus. Mbappé hefur sjálfur sagt forsvarsmönnum liðsins að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid og hann hefur verið orðaður við Madrídinga stærstan part sumars. Þrátt fyrir að í morgun hafi borist fregnir af því að enskt lið hafi gert tilboð í franska framherjann, segir íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano að ekkert enskt lið sé í kapphlaupinu um þjónustu hans. Kylian Mbappé wants to join Real Madrid. This summer or next summer as free agent, he wants to make his childhood dream come true. That s why he s turning down PSG new contract bids. #MbappéNO English clubs in the race. Real offered 160m. NO green light from PSG as of now. pic.twitter.com/TS82SsTOl8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2021 Franski boltinn Tengdar fréttir Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Þessi 22 ára framherji á enn eitt ár eftir af samningi sínum við PSG, en hann hefur ekki enn samþykkt að skrifa undir nýjan samning við frönsku risana. PSG hefur ekki enn svarað tilboðinu, en búist er við því að þessu fyrsta boði verði hafnað. Einhverjir ganga svo langt að segja að fari Mbappé til Real Madrid, opni það á þann möguleika fyrir PSG að krækja Cristiano Ronaldo frá Juventus. Mbappé hefur sjálfur sagt forsvarsmönnum liðsins að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid og hann hefur verið orðaður við Madrídinga stærstan part sumars. Þrátt fyrir að í morgun hafi borist fregnir af því að enskt lið hafi gert tilboð í franska framherjann, segir íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano að ekkert enskt lið sé í kapphlaupinu um þjónustu hans. Kylian Mbappé wants to join Real Madrid. This summer or next summer as free agent, he wants to make his childhood dream come true. That s why he s turning down PSG new contract bids. #MbappéNO English clubs in the race. Real offered 160m. NO green light from PSG as of now. pic.twitter.com/TS82SsTOl8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2021
Franski boltinn Tengdar fréttir Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30