Jón Guðni skoraði tvö en Hammarby er úr leik eftir vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 20:10 Jón Guðni Fjóluson var á skotskónum í kvöld, en það dugði þó ekki til. Vísir/Vilhelm Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í sænska liðinu Hammarby tóku á móti svissneska liðinu Basel í seinni leik liðanna um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Eftir 3-1 tap í fyrri leiknum tryggði Jón Guðni Hammarby framlengingu með tveimur mörkum, en liðið tapaði 4-3 í vítaspyrnukeppni. Sænska liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Svisslendingana frá fyrri leiknum og Jón Guðni kom Svíunum yfir eftir 48 mínútna leik. Hann var svo aftur á ferðinni rétt um fimm mínútum síðar þegar að hann skoraði annað mark sitt, og annað mark Hammarby, eftir stoðsendingu frá Mohanad Jeahze. Ekki var meira skorað í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Akinkunmi Amoo kom Hammarby í 3-0 eftir rúmlega hundrað mínútna leik, en Arthur Cabral minnkaði muninn átta mínútum síðar. Lokatölur 3-1 eftir framlengingu, eins og í fyrri leiknum, og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Svíarnir klikkuðu á fyrstu tveim spyrnum sínum og voru því alltaf skrefi á eftir andstæðingum sínum. Andy Pelmard klikkaði á þriðju spyrnu Svisslendingana, en það reyndist eina spyrnan sem liðið klikkaði á. Basel fer því áfram í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir 4-3 sigur í vítaspyrnukeppni, en Jón Guðni og félagar sitja eftir með sárt ennið. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Sænska liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Svisslendingana frá fyrri leiknum og Jón Guðni kom Svíunum yfir eftir 48 mínútna leik. Hann var svo aftur á ferðinni rétt um fimm mínútum síðar þegar að hann skoraði annað mark sitt, og annað mark Hammarby, eftir stoðsendingu frá Mohanad Jeahze. Ekki var meira skorað í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Akinkunmi Amoo kom Hammarby í 3-0 eftir rúmlega hundrað mínútna leik, en Arthur Cabral minnkaði muninn átta mínútum síðar. Lokatölur 3-1 eftir framlengingu, eins og í fyrri leiknum, og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Svíarnir klikkuðu á fyrstu tveim spyrnum sínum og voru því alltaf skrefi á eftir andstæðingum sínum. Andy Pelmard klikkaði á þriðju spyrnu Svisslendingana, en það reyndist eina spyrnan sem liðið klikkaði á. Basel fer því áfram í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir 4-3 sigur í vítaspyrnukeppni, en Jón Guðni og félagar sitja eftir með sárt ennið.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira