Bayern München með risasigur í þýska bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 20:28 Eric Maxim Choupo-Moting skoraði fjögur mörk gegn Bremer í kvöld. EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS Bayern München vann stórsigur þegar að liðið heimsótti Bremer SV í þýska bikarnum í kvöld. Bremer leikur í fimmtu efstu deild í Þýskalandi og það er óhætt að segja að þýsku meistararnir hafi verið of stór biti, en lokatölur urðu 12-0. Eric Maxim Choupo Moting kom Bayern München yfir eftir níu mínútna leik og Jamal Musiala tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Jan Warm varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir heimamenn á 27. mínútu, áður en að Choupo Moting bætti tveimur mörkum við fyrir háfleik og fullkomnaði þrennu sína. Malik Tillman, Jamal Musiala og Leroy Sane breyttu stöðunni í 8-0 á fyrstu tuttugu mínútum síðari hálfleiks, og heimamenn gerðu sjálfum sér engan greiða þegar að Ugo Mario Nobile nældi sér í rautt spjald þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Michael Cuisance skoraði níunda mark Bayern áður en að Choupo Miting bætti sínu fjórða marki við á 82. mínútu. Choupo Moting var ekki hættur, en hann lagði upp ellefta mark liðsins fyrir Bouna Sarr, áður en Corentin Tolisso tryggði 12-0 sigur Bayern München sem fer áfram í næstu umferð þýska bikarsins. Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Eric Maxim Choupo Moting kom Bayern München yfir eftir níu mínútna leik og Jamal Musiala tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Jan Warm varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir heimamenn á 27. mínútu, áður en að Choupo Moting bætti tveimur mörkum við fyrir háfleik og fullkomnaði þrennu sína. Malik Tillman, Jamal Musiala og Leroy Sane breyttu stöðunni í 8-0 á fyrstu tuttugu mínútum síðari hálfleiks, og heimamenn gerðu sjálfum sér engan greiða þegar að Ugo Mario Nobile nældi sér í rautt spjald þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Michael Cuisance skoraði níunda mark Bayern áður en að Choupo Miting bætti sínu fjórða marki við á 82. mínútu. Choupo Moting var ekki hættur, en hann lagði upp ellefta mark liðsins fyrir Bouna Sarr, áður en Corentin Tolisso tryggði 12-0 sigur Bayern München sem fer áfram í næstu umferð þýska bikarsins.
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn