Landsliðshópurinn klár: Andri Lucas, Patrik og Mikael Egill með en ekki Aron Einar Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 13:09 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson með boltann í síðasta leik íslenska landsliðsins; 2-2 jafnteflinu við Pólverja í vináttulandsleik í júní. Getty/Mateusz Slodkowski Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í byrjun september í undankeppni HM í Katar. Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli.
Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32