Landsliðshópurinn klár: Andri Lucas, Patrik og Mikael Egill með en ekki Aron Einar Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 13:09 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson með boltann í síðasta leik íslenska landsliðsins; 2-2 jafnteflinu við Pólverja í vináttulandsleik í júní. Getty/Mateusz Slodkowski Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í byrjun september í undankeppni HM í Katar. Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli.
Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32