Landsliðshópurinn klár: Andri Lucas, Patrik og Mikael Egill með en ekki Aron Einar Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 13:09 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson með boltann í síðasta leik íslenska landsliðsins; 2-2 jafnteflinu við Pólverja í vináttulandsleik í júní. Getty/Mateusz Slodkowski Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í byrjun september í undankeppni HM í Katar. Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli.
Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32