Landsliðshópurinn klár: Andri Lucas, Patrik og Mikael Egill með en ekki Aron Einar Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 13:09 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson með boltann í síðasta leik íslenska landsliðsins; 2-2 jafnteflinu við Pólverja í vináttulandsleik í júní. Getty/Mateusz Slodkowski Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í byrjun september í undankeppni HM í Katar. Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli.
Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn