Dyche hnýtir í Klopp: „Óþarfi að nefna leikmennina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2021 16:00 Sean Dyche fannst Jürgen Klopp vega illa að sínum mönnum. getty/Alex Dodd Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, er afar ósáttur við ummæli Jürgens Klopp, stjóra Liverpool, um grófan leik sinna manna. Eftir 2-0 sigur Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kvartaði Klopp yfir því hversu fast Burnley spilaði og nefndi sérstaklega þrjá leikmenn í því samhengi; framherjana Chris Wood og Ashley Barnes og miðjumanninn Josh Brownhill. Það fór illa í Dyche. „Ég er vonsvikinn með að hann hafi nefnt leikmennina. Það var engin þörf á því. Þetta eru atvinnumenn sem hafa unnið hörðum höndum að því að komast á þann stað sem þeir eru á,“ sagði Klopp. „Það sem hann sagði um tæklingarnar var rangt. Það var óviðeigandi og sjálfur myndi ég aldrei gera það. Áhyggjur mínar felast í því að hann hafi efast um að lið ættu ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna, sem við gerðum því enginn leikmaður fékk gult spjald.“ Klopp var ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem lýsti yfir óánægju sinni með breyttar áherslur í dómgæslunni um helgina. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerði það einnig eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á sunnudaginn. Norðmaðurinn var ósáttur með að fá ekki aukaspyrnu í aðdraganda marks Dýrlinganna. Eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni er Burnley án stiga og með markatöluna 1-4. Annað kvöld sækir Burnley Newcastle United heim í 2. umferð enska deildabikarsins. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kvartaði Klopp yfir því hversu fast Burnley spilaði og nefndi sérstaklega þrjá leikmenn í því samhengi; framherjana Chris Wood og Ashley Barnes og miðjumanninn Josh Brownhill. Það fór illa í Dyche. „Ég er vonsvikinn með að hann hafi nefnt leikmennina. Það var engin þörf á því. Þetta eru atvinnumenn sem hafa unnið hörðum höndum að því að komast á þann stað sem þeir eru á,“ sagði Klopp. „Það sem hann sagði um tæklingarnar var rangt. Það var óviðeigandi og sjálfur myndi ég aldrei gera það. Áhyggjur mínar felast í því að hann hafi efast um að lið ættu ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna, sem við gerðum því enginn leikmaður fékk gult spjald.“ Klopp var ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem lýsti yfir óánægju sinni með breyttar áherslur í dómgæslunni um helgina. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerði það einnig eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á sunnudaginn. Norðmaðurinn var ósáttur með að fá ekki aukaspyrnu í aðdraganda marks Dýrlinganna. Eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni er Burnley án stiga og með markatöluna 1-4. Annað kvöld sækir Burnley Newcastle United heim í 2. umferð enska deildabikarsins.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira