Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 21:24 Ingólfur Valur, Birta og Ósk eru í svokölluðu poly-sambandi, þ.e. eiga í ástarsambandi öll þrjú. Þau framleiða saman klám á OnlyFans, sem er þeirra aðaltekjulind. Vísir/Sigurjón Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. Á OnlyFans geta notendur haldið úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Með breytingunum, sem OnlyFans tilkynnti í gær að taka eigi gildi í október og túlkaðar hafa verið sem tilraun til að friðþægja fjárfesta, verður bann lagt við „kynferðislegu myndefni“. Þó að ekki hafi verið útlistað nákvæmlega í hverju bannið felst hafa flestir túlkað það þannig að klám, sem hingað til hefur verið einn helsti grundvöllur miðilsins, verði bannað. Nekt, hvort sem hún er á formi mynda eða myndbanda, verði þó áfram leyfileg. Þrjár íslenskar OnlyFans-stjörnur taka fréttunum með fyrirvara. „Við erum búin að senda póst á þau [OnlyFans] og þau segja að við ættum ekki að hafa neinar áhyggjur. Við höldum semsagt að þetta sé sölubrella, frekar en eitthvað annað af því að þau eru að byrja með app þar sem klám verður bannað,“ segir Ósk Tryggvadóttir. Ósk, Birta Rós Blanco og Ingólfur Valur Þrastarson búa saman í Reykjavík og eru í svokölluðu poly-sambandi, þ.e. eiga öll þrjú saman í ástarsambandi. OnlyFans er aðaltekjulind þeirra allra; þau halda hvert úti sinni síðunni á miðlinum fyrir hundruð áskrifenda. Greint var frá því fyrr í vikunni að íslenskar OnlyFans-stjörnur þénuðu nokkrar ágætlega en Ósk, Birta og Ingólfur fást þó ekki til að upplýsa hvað þau hafa mikið upp úr krafsinu á mánuði. „Við ræðum ekki fjármálin okkar,“ segir Ósk kímin. Síminn stoppaði ekki í gær Þríeykið er upplitsdjarft þrátt fyrir hið boðaða klámbann, sem það gefur þó lítið fyrir, en segir íslenska OnlyFans-samfélagið vissulega hafa skolfið örlítið á beinunum þegar tilkynningin barst í gær. „Ó, já,“ segja Ósk, Birta og Ingólfur öll í kór, innt eftir viðbrögðum starfssystkina sinna. „Það voru bara SMS allan daginn,“ segir Birta. Ósk tekur undir þetta. „Hringingar, SMS, skilaboð bara á öllum samfélagsmiðlum,“ segir hún. „Alltaf þegar kemur einhver svona orðrómur þá bara, það fer allt í „panic“,“ segir Ingólfur. Þetta reddast! Þau segjast engar áhyggjur hafa af tilkynningu gærdagsins. „Annars förum við bara á einhvern annan miðil. Þá er þessu bara reddað,“ segir Ingólfur. „Við höldum bara áfram, frekar en að vera eitthvað í kvíðakasti yfir þessu. Við erum búin að fá þetta kvíðakast áður,“ segir Ósk. „Þetta reddast,“ bætir Ingólfur við. Þá hugnast þeim ekki að snúa baki við kláminu og einbeita sér að leyfilegri nekt. „Nei, ég myndi ekki sætta mig við það,“ segir Ósk. Ingólfur er afdráttalaus: „Ég myndi fara á hausinn.“ Samfélagsmiðlar Kynlíf OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 Skoða hvort myndbirtingar á OnlyFans séu klámframleiðsla Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og ákærusvið lögreglunnar munu funda um það á næstu dögum hvernig lögregla hyggst snúa sér í málum er varða Íslendinga sem selja aðgang að erótísku efni á OnlyFans. 11. maí 2021 06:50 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Á OnlyFans geta notendur haldið úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Með breytingunum, sem OnlyFans tilkynnti í gær að taka eigi gildi í október og túlkaðar hafa verið sem tilraun til að friðþægja fjárfesta, verður bann lagt við „kynferðislegu myndefni“. Þó að ekki hafi verið útlistað nákvæmlega í hverju bannið felst hafa flestir túlkað það þannig að klám, sem hingað til hefur verið einn helsti grundvöllur miðilsins, verði bannað. Nekt, hvort sem hún er á formi mynda eða myndbanda, verði þó áfram leyfileg. Þrjár íslenskar OnlyFans-stjörnur taka fréttunum með fyrirvara. „Við erum búin að senda póst á þau [OnlyFans] og þau segja að við ættum ekki að hafa neinar áhyggjur. Við höldum semsagt að þetta sé sölubrella, frekar en eitthvað annað af því að þau eru að byrja með app þar sem klám verður bannað,“ segir Ósk Tryggvadóttir. Ósk, Birta Rós Blanco og Ingólfur Valur Þrastarson búa saman í Reykjavík og eru í svokölluðu poly-sambandi, þ.e. eiga öll þrjú saman í ástarsambandi. OnlyFans er aðaltekjulind þeirra allra; þau halda hvert úti sinni síðunni á miðlinum fyrir hundruð áskrifenda. Greint var frá því fyrr í vikunni að íslenskar OnlyFans-stjörnur þénuðu nokkrar ágætlega en Ósk, Birta og Ingólfur fást þó ekki til að upplýsa hvað þau hafa mikið upp úr krafsinu á mánuði. „Við ræðum ekki fjármálin okkar,“ segir Ósk kímin. Síminn stoppaði ekki í gær Þríeykið er upplitsdjarft þrátt fyrir hið boðaða klámbann, sem það gefur þó lítið fyrir, en segir íslenska OnlyFans-samfélagið vissulega hafa skolfið örlítið á beinunum þegar tilkynningin barst í gær. „Ó, já,“ segja Ósk, Birta og Ingólfur öll í kór, innt eftir viðbrögðum starfssystkina sinna. „Það voru bara SMS allan daginn,“ segir Birta. Ósk tekur undir þetta. „Hringingar, SMS, skilaboð bara á öllum samfélagsmiðlum,“ segir hún. „Alltaf þegar kemur einhver svona orðrómur þá bara, það fer allt í „panic“,“ segir Ingólfur. Þetta reddast! Þau segjast engar áhyggjur hafa af tilkynningu gærdagsins. „Annars förum við bara á einhvern annan miðil. Þá er þessu bara reddað,“ segir Ingólfur. „Við höldum bara áfram, frekar en að vera eitthvað í kvíðakasti yfir þessu. Við erum búin að fá þetta kvíðakast áður,“ segir Ósk. „Þetta reddast,“ bætir Ingólfur við. Þá hugnast þeim ekki að snúa baki við kláminu og einbeita sér að leyfilegri nekt. „Nei, ég myndi ekki sætta mig við það,“ segir Ósk. Ingólfur er afdráttalaus: „Ég myndi fara á hausinn.“
Samfélagsmiðlar Kynlíf OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 Skoða hvort myndbirtingar á OnlyFans séu klámframleiðsla Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og ákærusvið lögreglunnar munu funda um það á næstu dögum hvernig lögregla hyggst snúa sér í málum er varða Íslendinga sem selja aðgang að erótísku efni á OnlyFans. 11. maí 2021 06:50 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01
57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01
Skoða hvort myndbirtingar á OnlyFans séu klámframleiðsla Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og ákærusvið lögreglunnar munu funda um það á næstu dögum hvernig lögregla hyggst snúa sér í málum er varða Íslendinga sem selja aðgang að erótísku efni á OnlyFans. 11. maí 2021 06:50