Forstjóri Barnaverndarstofu færir sig um set Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2021 14:38 Heiða Björg Pálmadóttir. Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur, forstjóra Barnaverndarstofu, í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að ráðgefandi hæfnisnefnd um skipun í embættið hafi metið Heiðu mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Skipað verður í embættið til fimm ára. „Heiða Björg lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og hlaut leyfi til starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2008 og leggur nú stund á doktorsnám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún hefur gegnt embætti forstjóri Barnaverndarstofu frá árinu 2018. Áður starfaði hún um árabil sem yfirlögfræðingur á sömu stofnun. Hún hefur starfað sem stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík og við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, starfaði sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni alþingis 2006-2008 og gegndi lögfræðistörfum á sjúkratryggingasviði Tryggingastofnunar ríkisins 2005-2008. Ráðgefandi nefnd skipuð samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lagði mat á hæfni umsækjenda. Í umsögn nefndarinnar segir að Heiða Björg hafi afburða þekkingu á sviði opinberrar stjórnsýslu. Þá hafi hún sem forstjóri Barnaverndarstofu og yfirlögfræðingur á stofnuninni þar sem starfa rúmlega 100 starfsmenn við flókna og viðkvæma starfsemi, öðlast góða stjórnunarreynslu, auk þekkingar og reynslu í opinberum fjármálum og rekstri. Jafnframt er bent á að hún hafi borið ábyrgð á og stýrt stefnumótun stofnunarinnar á tímum mikilla breytinga. Sem fyrr segir mat nefndin Heiðu Björgu mjög vel hæfa til embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að ráðgefandi hæfnisnefnd um skipun í embættið hafi metið Heiðu mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Skipað verður í embættið til fimm ára. „Heiða Björg lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og hlaut leyfi til starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2008 og leggur nú stund á doktorsnám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún hefur gegnt embætti forstjóri Barnaverndarstofu frá árinu 2018. Áður starfaði hún um árabil sem yfirlögfræðingur á sömu stofnun. Hún hefur starfað sem stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík og við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, starfaði sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni alþingis 2006-2008 og gegndi lögfræðistörfum á sjúkratryggingasviði Tryggingastofnunar ríkisins 2005-2008. Ráðgefandi nefnd skipuð samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lagði mat á hæfni umsækjenda. Í umsögn nefndarinnar segir að Heiða Björg hafi afburða þekkingu á sviði opinberrar stjórnsýslu. Þá hafi hún sem forstjóri Barnaverndarstofu og yfirlögfræðingur á stofnuninni þar sem starfa rúmlega 100 starfsmenn við flókna og viðkvæma starfsemi, öðlast góða stjórnunarreynslu, auk þekkingar og reynslu í opinberum fjármálum og rekstri. Jafnframt er bent á að hún hafi borið ábyrgð á og stýrt stefnumótun stofnunarinnar á tímum mikilla breytinga. Sem fyrr segir mat nefndin Heiðu Björgu mjög vel hæfa til embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira