„Ekkert of alvarlegt“ hjá Robertson Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 19:46 Ekkert slitnaði í ökkla Robertson og sleppur hann því við að fara undir hnífinn. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool og skoska landsliðsins í fótbolta, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að betur hefði farið en á horfðist þegar hann meiddist á ökkla í æfingaleik í gær. Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti