Klopp útilokar ekki að sækja fleiri leikmenn: „Ánægður með hópinn“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. ágúst 2021 07:00 Klopp á hliðarlínunni í gær. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ekki útilokað að liðið muni versla nýjan leikmann áður en lokað verður fyrir félagaskipti í haust. Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi og eru liðin á lokametrunum í undirbúningi. Nokkrir lykilmenn Liverpool léku sinn síðasta æfingaleik fyrir mót í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao en Liverpool á einnig æfingaleik í kvöld þegar liðið mætir Osasuna. Klopp var spurður út í leikmannahóp liðsins eftir leikinn gegn Athletic í gær. „Ég er mjög ánægður með leikmannahópinn en það þýðir ekki að við séum ekki að fylgjast með leikmannamarkaðnum.“ „En ef ekkert gerist þá er ég meira en ánægður með hópinn sem ég er með. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég hef,“ segir Klopp. Liverpool átti alls ekki góða titilvörn á síðustu leiktíð en náði þó að innbyrða þriðja sæti deildarinnar. Klopp hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins bætt franska varnarmanninum Ibrahim Konate við hóp sinn. „Við höfum svo marga hluti sem fást ekki keyptir. Það er ekki hægt að kaupa pressuna okkar, andrúmsloftið sem við búum til á okkar heimavelli. Þú getur ekki keypt Anfield eða sönginn okkar,“ sagði Klopp og vísaði þá til You´ll never walk alone lagsins. „Við erum með stóran hóp og það gæti eitthvað gerst áður en glugginn lokar en ég get ekkert sagt til um það á þessu augnabliki,“ sagði Klopp. Liverpool mætir nýliðum Norwich í 1.umferð ensku úrvalsdeildarinnar næstkomandi laugardag. Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi og eru liðin á lokametrunum í undirbúningi. Nokkrir lykilmenn Liverpool léku sinn síðasta æfingaleik fyrir mót í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao en Liverpool á einnig æfingaleik í kvöld þegar liðið mætir Osasuna. Klopp var spurður út í leikmannahóp liðsins eftir leikinn gegn Athletic í gær. „Ég er mjög ánægður með leikmannahópinn en það þýðir ekki að við séum ekki að fylgjast með leikmannamarkaðnum.“ „En ef ekkert gerist þá er ég meira en ánægður með hópinn sem ég er með. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég hef,“ segir Klopp. Liverpool átti alls ekki góða titilvörn á síðustu leiktíð en náði þó að innbyrða þriðja sæti deildarinnar. Klopp hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins bætt franska varnarmanninum Ibrahim Konate við hóp sinn. „Við höfum svo marga hluti sem fást ekki keyptir. Það er ekki hægt að kaupa pressuna okkar, andrúmsloftið sem við búum til á okkar heimavelli. Þú getur ekki keypt Anfield eða sönginn okkar,“ sagði Klopp og vísaði þá til You´ll never walk alone lagsins. „Við erum með stóran hóp og það gæti eitthvað gerst áður en glugginn lokar en ég get ekkert sagt til um það á þessu augnabliki,“ sagði Klopp. Liverpool mætir nýliðum Norwich í 1.umferð ensku úrvalsdeildarinnar næstkomandi laugardag.
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira