Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2021 14:22 Þessi stuðningsmaður Barcelona sendi skýr skilaboð. epa/ALEJANDRO GARCIA Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27