Bólusetning skilyrði fyrir ferðalögum til Bandaríkjanna Kjartan Kjartansson skrifar 4. ágúst 2021 23:32 Joe Biden Bandaríkjaforseti. Stjórn hans skoðar nú hvernig hægt sé að létta á ferðatakmörkunum til landsins, til dæmis með því að krefjast þess að erlendir ferðalangar séu bólusettir gegn kórónuveirunni. AP/Susan Walsh Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að gera bólusetningu gegn Covid-19 að skilyrði fyrir flesta erlenda ferðalanga sem þangað koma. Ferðalög erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna eru enn verulega takmörkuð vegna faraldursins. Starfshópar á vegum Hvíta hússins kanna nú hvernig hægt er að slaka á takmörkunum á ferðalög sem gripið var til vegna kórónuveirufaraldursins. Eins og stendur mega erlendir ferðalangar sem hafa dvalið nýlega í Kína, á Schengen-svæðinu, Bretlandi, Írlandi, Brasilíu, Suður-Afríku eða Indlandi ekki koma inn í Bandaríkin. AP-fréttastofan segir að ríkisstjórn Joes Biden forseta taki nú fyrstu skrefin í átt að því að gera bólusetningu gegn Covid-19 að forsendu fyrir því að flestir erlendir ferðamenn fái að koma til landsins. Það yrði liður í að slaka á ferðatakmörkununum sem eru í gildi. Fáar undanþágur yrðu á þeirri kröfu. Fyrr í dag kallaði forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eftir því að þjóðir heims biðu með endurbólusetningar þegna sinna til þess að tryggja að þróunarríki þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt af bóluefni hafi aðgengi að efnunum. Jen Psaki, blaðafulltrúi Hvíta hússins, sagði að Bandaríkjastjórn ætlaði sér ekki að verða við þeim tilmælum WHO. Bandaríkin væru fær um að flytja út bóluefni til þróunarríkja á sama tíma og þau endurbólusettu eigin þegna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Tengdar fréttir WHO hvetur til að beðið verði með endurbólusetningar Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar vill að þjóðir heims fresti því að endurbólusetja þegna sína gegn Covid-19 til þess að tryggja framboð á bóluefni fyrir lönd þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt ennþá. 4. ágúst 2021 17:39 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Starfshópar á vegum Hvíta hússins kanna nú hvernig hægt er að slaka á takmörkunum á ferðalög sem gripið var til vegna kórónuveirufaraldursins. Eins og stendur mega erlendir ferðalangar sem hafa dvalið nýlega í Kína, á Schengen-svæðinu, Bretlandi, Írlandi, Brasilíu, Suður-Afríku eða Indlandi ekki koma inn í Bandaríkin. AP-fréttastofan segir að ríkisstjórn Joes Biden forseta taki nú fyrstu skrefin í átt að því að gera bólusetningu gegn Covid-19 að forsendu fyrir því að flestir erlendir ferðamenn fái að koma til landsins. Það yrði liður í að slaka á ferðatakmörkununum sem eru í gildi. Fáar undanþágur yrðu á þeirri kröfu. Fyrr í dag kallaði forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eftir því að þjóðir heims biðu með endurbólusetningar þegna sinna til þess að tryggja að þróunarríki þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt af bóluefni hafi aðgengi að efnunum. Jen Psaki, blaðafulltrúi Hvíta hússins, sagði að Bandaríkjastjórn ætlaði sér ekki að verða við þeim tilmælum WHO. Bandaríkin væru fær um að flytja út bóluefni til þróunarríkja á sama tíma og þau endurbólusettu eigin þegna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Tengdar fréttir WHO hvetur til að beðið verði með endurbólusetningar Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar vill að þjóðir heims fresti því að endurbólusetja þegna sína gegn Covid-19 til þess að tryggja framboð á bóluefni fyrir lönd þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt ennþá. 4. ágúst 2021 17:39 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
WHO hvetur til að beðið verði með endurbólusetningar Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar vill að þjóðir heims fresti því að endurbólusetja þegna sína gegn Covid-19 til þess að tryggja framboð á bóluefni fyrir lönd þar sem fáir hafa fengið fyrsta skammt ennþá. 4. ágúst 2021 17:39