Segir ferðahug í fólki þrátt fyrir uppsveiflu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. júlí 2021 21:00 Nadine Guðrún Yaghi er samskiptastjóri Play. sigurjón ólason Margir hafa sett sig í samband við Neytendasamtökin vegna breytinga eða afpöntunar utanlandsferða. Samskiptastjóri Play segir fólk hikandi við að bóka flug en að ferðahugur sé í fólki þrátt fyrir uppsveiflu í faraldrinum. Margir virðast efins um bókaðar utanlandsferðir vegna uppsveiflu í faraldri kórónuveirunnar. Formaður Neytendasamtakanna segir marga hafa samband við samtökin til að kanna rétt sinn komi til afpöntunar eða breytinga á ferðum. „Sér í lagi hvað varðar pakkaferðir til útlanda en einnig varðandi gistingar á stöðum þar sem hætt hefur verið við skemmtanahald núna um helgina,“ sagði Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.sigurjón ólason Hann segir að lög geri ráð fyrir að ef uppi séu óvenjulegar og óviðráðanlegar aðstæður á áfangastað eða á ferðalagi þangað, geti fólk afpantað pakkaferðir með rétt á endurgreiðslu. „Það eru önnur lög sem gilda um flugferðir og þar er fólk meira upp á sitt eigið ágæti komið. Situr uppi með kostnað sem hlýst af því að hætta við ferðir.“ Hér má sjá upplýsingar um rétt til að afpanta pakkaferðir. Merkir breytingar vegna uppsveiflu í faraldrinum Samskiptastjóri Play merkir einnig breytingar vegna uppsveiflunnar. Hún segir Íslendinga hikandi við að bóka flug og að mikið sé spurt um regluverk og breytingarskilmála. „Varðandi þá Íslendinga sem hafa nú þegar bókað miða hjá okkur, þeir eru margir að biðja um gjafabréf í staðinn og svo er nokkuð mikið um það að fólk sé að breyta um dagsetningar. Ætli að fara seinna en við finnum klárlega að það er mikill ferðavilji í Íslendingum og fólk ætlar sér að ferðast áfram en ætlar þá kannski að fara á annan áfangastað eða fresta ferðinni sinni um nokkra daga eða vikur,“ sagði Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play. Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Margir virðast efins um bókaðar utanlandsferðir vegna uppsveiflu í faraldri kórónuveirunnar. Formaður Neytendasamtakanna segir marga hafa samband við samtökin til að kanna rétt sinn komi til afpöntunar eða breytinga á ferðum. „Sér í lagi hvað varðar pakkaferðir til útlanda en einnig varðandi gistingar á stöðum þar sem hætt hefur verið við skemmtanahald núna um helgina,“ sagði Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.sigurjón ólason Hann segir að lög geri ráð fyrir að ef uppi séu óvenjulegar og óviðráðanlegar aðstæður á áfangastað eða á ferðalagi þangað, geti fólk afpantað pakkaferðir með rétt á endurgreiðslu. „Það eru önnur lög sem gilda um flugferðir og þar er fólk meira upp á sitt eigið ágæti komið. Situr uppi með kostnað sem hlýst af því að hætta við ferðir.“ Hér má sjá upplýsingar um rétt til að afpanta pakkaferðir. Merkir breytingar vegna uppsveiflu í faraldrinum Samskiptastjóri Play merkir einnig breytingar vegna uppsveiflunnar. Hún segir Íslendinga hikandi við að bóka flug og að mikið sé spurt um regluverk og breytingarskilmála. „Varðandi þá Íslendinga sem hafa nú þegar bókað miða hjá okkur, þeir eru margir að biðja um gjafabréf í staðinn og svo er nokkuð mikið um það að fólk sé að breyta um dagsetningar. Ætli að fara seinna en við finnum klárlega að það er mikill ferðavilji í Íslendingum og fólk ætlar sér að ferðast áfram en ætlar þá kannski að fara á annan áfangastað eða fresta ferðinni sinni um nokkra daga eða vikur,“ sagði Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play.
Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira