Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2021 20:15 Árni Vilhjálmsson skoraði seinna mark Breiðabliks gegn Austria Vín. vísir/hulda margrét Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. „Ég held að allir sem hafi horft á þennan leik í dag hafi séð að það var liðsheildin sem skilaði sigirinum í dag fyrir okkur. Alveg frá fyrsta manni til hins síðasta og öllum sem hafa tekið þátt í þessu með okkur. Þetta hefur verið ótrúlega góð samheild hjá liðinu alveg frá því að mótið byrjaði í vor og svo þegar þessi keppni byrjaði. Það sést helst á því að hvernig við pressum og á varnarvinnunni og hlaupunum og öllu sem við gerðum í dag. Það er ekki hægt að þakka neinum einum í dag heldur öllum hópnum“, sagði Árni Vilhjálmss. þegar hann var spurður að því hverju Blikar gætu þakkað að hafa slegið út Austria Wien. Hann var næst spurður að því hvort upplegg gestanna hafi komið honum og liðinu á óvart. Blikar gátu fundið pláss á köntunum og í teignum til að skora mörk og svo var pressa Austurríkismanna ekki mikil. „Í raun og veru vorum við búnir að sjá það út hvernig þeir spiluðu. Við sáum að við gátum sett pressu á þá og við erum góðir í því. Við erum snöggir fram á við og getum hlaupið mikið og þegar það tekst þá getum við oftast unnið boltann hátt uppi. Það er auðveldara fyrir okkur að spila hátt upp þannig. Maður pælir samt ekkert í því hvernig liðin spila, maður bara vinnur úr augnablikunum sem maður fær í leiknum. Við sýndum það í færunum okkar og essum mörkum sem við skoruðum í dag.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
„Ég held að allir sem hafi horft á þennan leik í dag hafi séð að það var liðsheildin sem skilaði sigirinum í dag fyrir okkur. Alveg frá fyrsta manni til hins síðasta og öllum sem hafa tekið þátt í þessu með okkur. Þetta hefur verið ótrúlega góð samheild hjá liðinu alveg frá því að mótið byrjaði í vor og svo þegar þessi keppni byrjaði. Það sést helst á því að hvernig við pressum og á varnarvinnunni og hlaupunum og öllu sem við gerðum í dag. Það er ekki hægt að þakka neinum einum í dag heldur öllum hópnum“, sagði Árni Vilhjálmss. þegar hann var spurður að því hverju Blikar gætu þakkað að hafa slegið út Austria Wien. Hann var næst spurður að því hvort upplegg gestanna hafi komið honum og liðinu á óvart. Blikar gátu fundið pláss á köntunum og í teignum til að skora mörk og svo var pressa Austurríkismanna ekki mikil. „Í raun og veru vorum við búnir að sjá það út hvernig þeir spiluðu. Við sáum að við gátum sett pressu á þá og við erum góðir í því. Við erum snöggir fram á við og getum hlaupið mikið og þegar það tekst þá getum við oftast unnið boltann hátt uppi. Það er auðveldara fyrir okkur að spila hátt upp þannig. Maður pælir samt ekkert í því hvernig liðin spila, maður bara vinnur úr augnablikunum sem maður fær í leiknum. Við sýndum það í færunum okkar og essum mörkum sem við skoruðum í dag.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira