Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Að minnsa kosti 115 greindust með kórónuveiruna í gær, sem er næstmesti smitfjöldi sem greinst hefur á einum degi frá upphafi faraldurs en greiningu er enn ekki lokið.

Óbólusettur Íslendingur, yngri en 60 ára, er kominn í gjörgæslu á Landspítalanum vegna Covid-sýkingar.

Undanfarið hefur fólki í sóttkví og einangrun hjá farsóttarhúsum fjölgað gífurlega. Forstöðumaður húsanna segir að óbólusettir ferðamenn séu farnir að valda vandræðum og gott væri ef þeir gætu haldið til annars staðar.

Í hádegisfréttum verður einnig rætt við veðurfræðinga sem reynir að kortleggja veðrið fyrir næstu helgi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×