Íslenskir skór vekja heimsathygli en verða aldrei framleiddir Snorri Másson skrifar 25. júlí 2021 19:16 VENICE HEEL, fyrir komandi flóð. Marinó Thorlacius Alþjóðlegir þungavigtarmiðlar á borð við HYPEBEAST hafa að undanförnu gert nýstárlegum skófatnaði hönnuðarins Sruli Recht skil. Hönnuninni er ætlað að vera svar við loftslagsbreytingum; þrjár tegundir af skóm fyrir framtíð með áfallastreitu, eins og þar segir. Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images) Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images)
Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira