Íslenskir skór vekja heimsathygli en verða aldrei framleiddir Snorri Másson skrifar 25. júlí 2021 19:16 VENICE HEEL, fyrir komandi flóð. Marinó Thorlacius Alþjóðlegir þungavigtarmiðlar á borð við HYPEBEAST hafa að undanförnu gert nýstárlegum skófatnaði hönnuðarins Sruli Recht skil. Hönnuninni er ætlað að vera svar við loftslagsbreytingum; þrjár tegundir af skóm fyrir framtíð með áfallastreitu, eins og þar segir. Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images) Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images)
Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira